Afsláttardagar í Ölpunum – vefverslun vikunnar á Vísi Alparnir 20. febrúar 2023 09:02 Breytt úrval af skíðavörum fyrir allan aldur og getustig er að finna í útivistarversluninni Alparnir. „Skíðaíþróttin er frábært fjölskyldusport því fólk frá tveggja ára og upp í nírætt getur farið í sömu brekkuna. Það er mikil og góð samvera í því að fara saman á skíði,“ segir Brynjar Hafþórsson, framkvæmdastjóri útvistarverslunarinnar Alpanna. Afsláttardagar standa nú yfir í Ölpunum en 25% afsláttur er af öllum skíðavörum. Alparnir eru vefverslun vikunnar á Vísi. „Við bjóðum mjög breytt úrval af skíðavörum fyrir allan aldur og getustig. Meðal annars frá merkjunum Salomon og Atomic. Skíðaíþróttin nýtur mikilla vinsælda og er tilvalið fjölskyldusport Auðvelt að koma krökkum af stað „Það er heilmikil rómantík í kringum skíðasportið, taka með sér nesti og kakó og njóta saman. Nú er mikil uppbygging á skíðasvæðum, nýjar lyftur í Bláfjöllum meðal annars og snjóframleiðsla. Við finnum fyrir aukningu í skíðaiðkun á höfuðborgarsvæðinu þó veðrið spili ekki alltaf með. Svo er alltaf gaman að fara Norður. Þá eru margar flottar skíðabrekkur innan Reykjavíkur, í Ártúnsbrekku, Grafarvogi og Breiðholti sem er kjörið að fara í með byrjendur. Það er lítið mál að koma krökkum af stað, þau búa eðlislægt yfir svo miklu jafnvægi og stöðugleika og eru ótrúlega fljót að pikka þetta upp. Það er líka einfalt að græja búnað fyrir krakka til að byrja með, upp að ca. tíu ára aldri þurfa þau bara skíði, skó og hjálm,“ segir Brynjar. Eftir tíu ára aldurinn þurfi þó að velja viðeigandi búnaði og segir Brynjar starfsfólk Alpanna búa yfir sérþekkingu á hvaða búnaður henti við hvaða aðstæður. Starfsfólk Alpanna hefur yfirgripsmikla þekkingu og getur ráðlagt um réttan búnað fyrir ólíkar aðstæður. Sérþekking innan Alpanna „Þetta getur verið hálfgerður frumskógur fyrir þá sem eru að byrja en við leggjum höfuðáherslu á að viðskiptavinir okkar kaupi réttan búnað, nýti sér þekkingu okkar og þjónustu og að allir fari héðan út með réttan búnað fyrir þá íþrótt sem á að stunda. Notendaviðmótið á heimsíðunni okkar er mjög þægilegt og inni á síðunni er að finna mikinn fróðleik um hvernig á að velja rétta búnaðinn fyrir ólíkar aðstæður, til dæmis rétta gönguskó, rétta hlaupavestið, utanvegaskóna og skíði. Ef fólk lendir í einhverjum vandræðum er um að gera að hringja bara í okkur eða senda tölvupóst og við hjálpum og ráðleggjum,“ segir Brynjar. Ísland er fjallaskíðaparadís Fjallaskíði vinsælt og aðgengilegt sport „Ísland er hreinasta fjallaskíðaparadís og sérstaklega er Norðurland á heimsklassa hvað það varðar. Fólk kemur alls staðar að úr heiminum til að skíða á Tröllaskaga til dæmis. Fjallaskíði eru bæði skemmtilegt og aðgengilgt sport, fólk einfaldlega leggur bílnum og labbar af stað. Þó þarf að hafa í huga að fjallaskíði teljast til jaðarsports og mikilvægt er að kynna sér snjóalög með tilliti til snjóflóðahættu. Þá er sérstaklega mikilvægt að velja réttan búnað. Þar eigum við mjög gott úrval frá merkinu Atomic,“ segir Brynjar. „Við sendum allar pantanir yfir tíu þúsund frítt, hvert á land sem er. Allar pantanir eru afgreiddar og komnar í póst fyrir hádegi daginn eftir að þær berast. Þekking, þjónusta og lipurð eru okkar einkunnarorð.“ Alparnir.is Skíðaíþróttir Heilsa Fjallamennska Vefverslun vikunnar Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Fleiri fréttir Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Sjá meira
Afsláttardagar standa nú yfir í Ölpunum en 25% afsláttur er af öllum skíðavörum. Alparnir eru vefverslun vikunnar á Vísi. „Við bjóðum mjög breytt úrval af skíðavörum fyrir allan aldur og getustig. Meðal annars frá merkjunum Salomon og Atomic. Skíðaíþróttin nýtur mikilla vinsælda og er tilvalið fjölskyldusport Auðvelt að koma krökkum af stað „Það er heilmikil rómantík í kringum skíðasportið, taka með sér nesti og kakó og njóta saman. Nú er mikil uppbygging á skíðasvæðum, nýjar lyftur í Bláfjöllum meðal annars og snjóframleiðsla. Við finnum fyrir aukningu í skíðaiðkun á höfuðborgarsvæðinu þó veðrið spili ekki alltaf með. Svo er alltaf gaman að fara Norður. Þá eru margar flottar skíðabrekkur innan Reykjavíkur, í Ártúnsbrekku, Grafarvogi og Breiðholti sem er kjörið að fara í með byrjendur. Það er lítið mál að koma krökkum af stað, þau búa eðlislægt yfir svo miklu jafnvægi og stöðugleika og eru ótrúlega fljót að pikka þetta upp. Það er líka einfalt að græja búnað fyrir krakka til að byrja með, upp að ca. tíu ára aldri þurfa þau bara skíði, skó og hjálm,“ segir Brynjar. Eftir tíu ára aldurinn þurfi þó að velja viðeigandi búnaði og segir Brynjar starfsfólk Alpanna búa yfir sérþekkingu á hvaða búnaður henti við hvaða aðstæður. Starfsfólk Alpanna hefur yfirgripsmikla þekkingu og getur ráðlagt um réttan búnað fyrir ólíkar aðstæður. Sérþekking innan Alpanna „Þetta getur verið hálfgerður frumskógur fyrir þá sem eru að byrja en við leggjum höfuðáherslu á að viðskiptavinir okkar kaupi réttan búnað, nýti sér þekkingu okkar og þjónustu og að allir fari héðan út með réttan búnað fyrir þá íþrótt sem á að stunda. Notendaviðmótið á heimsíðunni okkar er mjög þægilegt og inni á síðunni er að finna mikinn fróðleik um hvernig á að velja rétta búnaðinn fyrir ólíkar aðstæður, til dæmis rétta gönguskó, rétta hlaupavestið, utanvegaskóna og skíði. Ef fólk lendir í einhverjum vandræðum er um að gera að hringja bara í okkur eða senda tölvupóst og við hjálpum og ráðleggjum,“ segir Brynjar. Ísland er fjallaskíðaparadís Fjallaskíði vinsælt og aðgengilegt sport „Ísland er hreinasta fjallaskíðaparadís og sérstaklega er Norðurland á heimsklassa hvað það varðar. Fólk kemur alls staðar að úr heiminum til að skíða á Tröllaskaga til dæmis. Fjallaskíði eru bæði skemmtilegt og aðgengilgt sport, fólk einfaldlega leggur bílnum og labbar af stað. Þó þarf að hafa í huga að fjallaskíði teljast til jaðarsports og mikilvægt er að kynna sér snjóalög með tilliti til snjóflóðahættu. Þá er sérstaklega mikilvægt að velja réttan búnað. Þar eigum við mjög gott úrval frá merkinu Atomic,“ segir Brynjar. „Við sendum allar pantanir yfir tíu þúsund frítt, hvert á land sem er. Allar pantanir eru afgreiddar og komnar í póst fyrir hádegi daginn eftir að þær berast. Þekking, þjónusta og lipurð eru okkar einkunnarorð.“ Alparnir.is
„Við sendum allar pantanir yfir tíu þúsund frítt, hvert á land sem er. Allar pantanir eru afgreiddar og komnar í póst fyrir hádegi daginn eftir að þær berast. Þekking, þjónusta og lipurð eru okkar einkunnarorð.“ Alparnir.is
Skíðaíþróttir Heilsa Fjallamennska Vefverslun vikunnar Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Töframaður fann Dimmu heila á húfi Lífið Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Lífið „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Lífið Þessar jólagjafir hitta í mark Lífið samstarf Norðurslóðastjörnu sagt að frumbyggjaskírteini væri „fals“ Lífið Lyktarlítill dans, Lux og „metnaðarlaus stefna í íslensku“ Menning Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis Lífið samstarf Fleiri fréttir Breyta bíóinu í risastórt skemmtisvæði í tilefni afmælis „Nýju hverfin eintómar stafsetningarvillur“ Nýjasta bók Gunna Helga sprengdi TikTok Þessar jólagjafir hitta í mark Skrímslaævintýri á Álftanesi varð að blómstrandi fjölskyldufyrirtæki Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Jólagjafir sem gleðja hárið og hjartað Gerður Kristný, Andri Snær og Þórunn Valdimars meðal upplesara í kvöld Myndaveisla: Glæsileg frumsýning Zootropolis 2 í Kringlunni Fortíð og nútíð fléttuð saman í nýrri spennandi unglingasögu Vill að lesendur skemmti sér en verði samt skíthræddir Að lifa er að hlusta á þúsund sögur Slökkviliðin og vinsæll barnabókahöfundur leiða saman hesta sína Kostnaður listarinnar Spennandi unglingabók um samfélag í upplausn, samkennd og heitar tilfinningar Á Hvömmum er lífið allt nema einfalt Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Fjörðurinn, húsið og leyndarmálin Græjaðu gjafalistann á góðum prís Snjallt pöntunarkerfi á hádegismat sparar vinnu, tíma og kostnað Ný vefverslun Slippfélagsins er paradís fyrir myndlistafólk Höfundar lesa í beinni í kvöld BRASA er nýr og glæsilegur veitingastaður í hjarta Kópavogs Birgitta Haukdal áritaði bækur í Smáralind Mannlega hlið fjármálanna kjörnuð í bókinni Sálfræði peninganna Eru geimverur meðal okkar? Tilbrigði við sannleika Myndaveisla: Klikkuð stemning í Eldhúspartýi FM957 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Sjá meira