Dæmdur í átta ára bann fyrir lyfjanotkun en missir ekki Ólympíuverðlaunin sín Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2023 17:00 Igor Son að keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó haustið 2021. Getty/Chris Graythen Kasakinn Igor Son má ekki ekki keppa í ólympískum lyftingum næstu átta ár. Lyftingasamband Kasakstan tilkynnti í dag að Igor Son sé einn af sex lyftingamönnum landsins sem hafa verið dæmdir í keppnisbann. Igor Sergeyevich Son er 24 ára gamall og má því keppa aftur þegar hann verður orðinn 32 ára gamall. It's the second career doping ban for Son, who served a seven-month sanction in 2015. The Tokyo Olympic bronze medalist has been slapped with an eight years ban#Weightlifting https://t.co/S6AFgabaJD— News18 Sports (@News18Sports) February 22, 2023 Allir voru Kasakarnir prófaði utan keppni í marsmánuði á síðasta ári. Igor Son er sá langfrægasti í hópnum en hann vann bronsverðlaun í 61 kílóa flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Igor Son fellur á lyfjaprófi en hann var dæmdur í sjö mánaða bann fyrir léttvægt brot árið 2015. Lyftingasamband Kasakstan staðfesti jafnframt að Son muni ekki missa bronsverðlaun sín og ástæðan er að prófið fór fram utan keppni og var tekið meira en sex mánuðum eftir Ólympíuleikana. Lyftingarfólk frá Kasakstan hefur mörgum sinnum fallið á lyfjaprófi og hafa af þeim sökum þurft að gefa frá sér verðlaun frá Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016. Bronze medal Congratulations to Igor Son, who takes #Bronze in #Weightlifting in #Tokyo2020 #teamkz pic.twitter.com/LQYz7Zqisv— Kazakhstan Olympic Team (@olympic_kz) July 25, 2021 Lyftingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kasakstan Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Njarðvík - Keflavík | Bætist sjötta liðið í titilslaginn? EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira
Lyftingasamband Kasakstan tilkynnti í dag að Igor Son sé einn af sex lyftingamönnum landsins sem hafa verið dæmdir í keppnisbann. Igor Sergeyevich Son er 24 ára gamall og má því keppa aftur þegar hann verður orðinn 32 ára gamall. It's the second career doping ban for Son, who served a seven-month sanction in 2015. The Tokyo Olympic bronze medalist has been slapped with an eight years ban#Weightlifting https://t.co/S6AFgabaJD— News18 Sports (@News18Sports) February 22, 2023 Allir voru Kasakarnir prófaði utan keppni í marsmánuði á síðasta ári. Igor Son er sá langfrægasti í hópnum en hann vann bronsverðlaun í 61 kílóa flokki á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Igor Son fellur á lyfjaprófi en hann var dæmdur í sjö mánaða bann fyrir léttvægt brot árið 2015. Lyftingasamband Kasakstan staðfesti jafnframt að Son muni ekki missa bronsverðlaun sín og ástæðan er að prófið fór fram utan keppni og var tekið meira en sex mánuðum eftir Ólympíuleikana. Lyftingarfólk frá Kasakstan hefur mörgum sinnum fallið á lyfjaprófi og hafa af þeim sökum þurft að gefa frá sér verðlaun frá Ólympíuleikunum 2008, 2012 og 2016. Bronze medal Congratulations to Igor Son, who takes #Bronze in #Weightlifting in #Tokyo2020 #teamkz pic.twitter.com/LQYz7Zqisv— Kazakhstan Olympic Team (@olympic_kz) July 25, 2021
Lyftingar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Kasakstan Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik Njarðvík - Keflavík | Bætist sjötta liðið í titilslaginn? EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Feginn Frank fékk sér tvö stór rauðvínsglös Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Tvenna Jesus, óvænt töp, veisla í Madríd og langþráður sigur Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Sjá meira