Guðni og Ragnar tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Máni Snær Þorláksson skrifar 23. febrúar 2023 11:33 Guðni Elísson og Ragnar Helgi Ólafsson eru tilnefndir til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Vísir/Vilhelm/Art Bicknick Ljósgildran eftir Guðna Elísson og Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson eru á meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Alls eru fjórtán verk tilnefnd til verðlaunanna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 31. október í Osló, höfuðborg Noregs. „Öll verkin sem tilnefnd eru í ár má lesa sem nokkurs konar óð til lífsins – þessa harmræna, kynngimagnaða og undursamlega lífs sem vindur fram á milli einstaklinga, samfélags og náttúru. Mörg þeirra fást við hinar mörgu birtingarmyndir ofbeldis, ýmist með sögulegum, bókmenntalegum eða raunveruleikatengdum vísunum í áföll og niðurbrot,“ segir í tilkynningu frá Norðurlandaráði. Hér fyrir neðan má sjá verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár. Danmörk: Fanden tage dig: Beretning om et kvindedrap eftir Niels Frank Georg-komplekset eftir Kirsten Hammann Finnland: Musta peili eftir Emma Puikkonen Den stora blondinens sista sommar eftir Peter Sandström Færeyjar: Karmageitin og Gentukamarið eftir Marjun Syderbø Kjelnæs Grænland: Qivittuissuit akornanniinnikuuvunga eftir Katrine Rasmussen Kielsen Ísland: Ljósgildran eftir Guðna Elísson Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson Noregur: Kniven i ilden eftir Ingeborg Arvola Forbryter og straff eftir Kathrine Nedrejord Samíska málsvæðið: Jaememe mijjen luvnie jeala eftir Anne-Grethe Leine Bientie og Bierna Leina Biente Svíþjóð: Ihågkom oss till liv eftir Joanna Rubin Dranger En bok för ingen eftir Isabella Nilsson Álandseyjar: Konsten att inte hitta sig själv på Bali eftir Zandra Lundberg Bókmenntir Norðurlandaráð Tengdar fréttir Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. 25. september 2021 07:01 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Alls eru fjórtán verk tilnefnd til verðlaunanna. Tilkynnt verður um verðlaunahafann þann 31. október í Osló, höfuðborg Noregs. „Öll verkin sem tilnefnd eru í ár má lesa sem nokkurs konar óð til lífsins – þessa harmræna, kynngimagnaða og undursamlega lífs sem vindur fram á milli einstaklinga, samfélags og náttúru. Mörg þeirra fást við hinar mörgu birtingarmyndir ofbeldis, ýmist með sögulegum, bókmenntalegum eða raunveruleikatengdum vísunum í áföll og niðurbrot,“ segir í tilkynningu frá Norðurlandaráði. Hér fyrir neðan má sjá verkin sem tilnefnd eru til bókmenntaverðlaunanna í ár. Danmörk: Fanden tage dig: Beretning om et kvindedrap eftir Niels Frank Georg-komplekset eftir Kirsten Hammann Finnland: Musta peili eftir Emma Puikkonen Den stora blondinens sista sommar eftir Peter Sandström Færeyjar: Karmageitin og Gentukamarið eftir Marjun Syderbø Kjelnæs Grænland: Qivittuissuit akornanniinnikuuvunga eftir Katrine Rasmussen Kielsen Ísland: Ljósgildran eftir Guðna Elísson Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson Noregur: Kniven i ilden eftir Ingeborg Arvola Forbryter og straff eftir Kathrine Nedrejord Samíska málsvæðið: Jaememe mijjen luvnie jeala eftir Anne-Grethe Leine Bientie og Bierna Leina Biente Svíþjóð: Ihågkom oss till liv eftir Joanna Rubin Dranger En bok för ingen eftir Isabella Nilsson Álandseyjar: Konsten att inte hitta sig själv på Bali eftir Zandra Lundberg
Danmörk: Fanden tage dig: Beretning om et kvindedrap eftir Niels Frank Georg-komplekset eftir Kirsten Hammann Finnland: Musta peili eftir Emma Puikkonen Den stora blondinens sista sommar eftir Peter Sandström Færeyjar: Karmageitin og Gentukamarið eftir Marjun Syderbø Kjelnæs Grænland: Qivittuissuit akornanniinnikuuvunga eftir Katrine Rasmussen Kielsen Ísland: Ljósgildran eftir Guðna Elísson Laus blöð eftir Ragnar Helga Ólafsson Noregur: Kniven i ilden eftir Ingeborg Arvola Forbryter og straff eftir Kathrine Nedrejord Samíska málsvæðið: Jaememe mijjen luvnie jeala eftir Anne-Grethe Leine Bientie og Bierna Leina Biente Svíþjóð: Ihågkom oss till liv eftir Joanna Rubin Dranger En bok för ingen eftir Isabella Nilsson Álandseyjar: Konsten att inte hitta sig själv på Bali eftir Zandra Lundberg
Bókmenntir Norðurlandaráð Tengdar fréttir Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. 25. september 2021 07:01 Mest lesið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Býður ekki upp á vellíðunarnasl fyrir hræddar sálir Guðni Elísson prófessor í bókmenntafræði hefur sent frá sér skáldsögu og því er haldið fram hér fullum fetum að um stórtíðindi sé að ræða. Bókin er doðrantur, 800 síður og marglaga. Um leið og þetta er algjör veisla fyrir bókmenntafræðinga; þaulhugsuð bygging og ótal skírskotanir til bókmenntasögunnar er hún eins og Nafn Rósarinnar eftir Umberto Eco spennusaga á yfirborðinu. 25. september 2021 07:01