„Evrópu- og heimsmeistararnir eru að mæta í Laugardalshöllina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. febrúar 2023 14:30 Ægir Þór Steinarsson á æfingu íslenska liðsins í Laugardalshöll þar sem liðið spilar við Spán í kvöld. vísir/Sigurjón Spánverjar eru ríkjandi heims og Evrópumeistarar og þeir spila við Ísland í Laugardalshöllinni í kvöld. Íslenska liðið á enn möguleika á að skrifa nýjan kafla í sögu íslenska körfuboltans. Leikurinn hefst klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni í kvöld. Ægir Þór Steinsson spilar á Spáni og þekkir vel til í spænskum körfubolta. „Ég er mjög spenntur. Maður verður að átta sig á því að Evrópu- og heimsmeistararnir eru að mæta í Laugardalshöllina,“ sagði Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. „Ég er svo spenntur að fá þá í heimsókn, fylla kofann og spila alvöru leik,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær heimaleik á móti Spáni til að slípa liðið fyrir stóra leikinn úti í Georgíu, leik þar sem íslenska liðið getur tryggt sig inn á HM. „Þetta snýst allt um hugarfarið og að taka mínútu fyrir mínútu. Við stefnum á sigur á móti Spánverjum og svo tekur bara hinn leikurinn við,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær ekki mikinn tíma að undirbúa sig en þekkir þá stöðu vel. „Það er þannig með þessa glugga að menn mæta í þvílíku leikformi og það verður engin breyting á því. Svo erum við bara svo snöggir inn í hlutina að fara í það sem við ætlum að gera í sóknarleiknum og varnarleiknum ,“ sagði Ægir. „Við þekkjum inn á hvern annan og allt þetta en maður finnur að það er áþreifanleg spenna fyrir þessum báðum leikjum,“ sagði Ægir. Trúin er til staðar í íslenska hópnum. „Við erum búnir að komast yfir þessa hraðahindrun að vinna þessa stóru leiki og spila á móti stórum þjóðum. Það verður engin breyting á því á móti Spánverjum,“ sagði Ægir. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Ægir: Ég er mjög spenntur HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
Íslenska liðið á enn möguleika á að skrifa nýjan kafla í sögu íslenska körfuboltans. Leikurinn hefst klukkan 19.45 í Laugardalshöllinni í kvöld. Ægir Þór Steinsson spilar á Spáni og þekkir vel til í spænskum körfubolta. „Ég er mjög spenntur. Maður verður að átta sig á því að Evrópu- og heimsmeistararnir eru að mæta í Laugardalshöllina,“ sagði Ægir Þór Steinarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. „Ég er svo spenntur að fá þá í heimsókn, fylla kofann og spila alvöru leik,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær heimaleik á móti Spáni til að slípa liðið fyrir stóra leikinn úti í Georgíu, leik þar sem íslenska liðið getur tryggt sig inn á HM. „Þetta snýst allt um hugarfarið og að taka mínútu fyrir mínútu. Við stefnum á sigur á móti Spánverjum og svo tekur bara hinn leikurinn við,“ sagði Ægir. Íslenska liðið fær ekki mikinn tíma að undirbúa sig en þekkir þá stöðu vel. „Það er þannig með þessa glugga að menn mæta í þvílíku leikformi og það verður engin breyting á því. Svo erum við bara svo snöggir inn í hlutina að fara í það sem við ætlum að gera í sóknarleiknum og varnarleiknum ,“ sagði Ægir. „Við þekkjum inn á hvern annan og allt þetta en maður finnur að það er áþreifanleg spenna fyrir þessum báðum leikjum,“ sagði Ægir. Trúin er til staðar í íslenska hópnum. „Við erum búnir að komast yfir þessa hraðahindrun að vinna þessa stóru leiki og spila á móti stórum þjóðum. Það verður engin breyting á því á móti Spánverjum,“ sagði Ægir. Það má sjá viðtalið við hann hér fyrir neðan. Klippa: Ægir: Ég er mjög spenntur
HM 2023 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Fleiri fréttir Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira