Þrenna Di María skaut Juventus áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2023 19:47 Ángel Di María var hetja Juventus í kvöld. EPA-EFE/Mohamad Badra Juventus, Sevilla og Sporting eru komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. Þremur af átta leikjum kvöldsins í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Eftir að gera 1-1 jafntefli við Nantes á heimavelli sínum í Torínó þá vann Juventus einstaklega sannfærandi 3-0 útisigur í kvöld og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum. Ángel Di María kom Juventus yfir strax á 5. mínútu og hann tvöfaldaði forystuna stundarfjórðungi síðar með marki úr vítaspyrnu. Nicolas Pallois hafði gerst brotlegur innan teigs og fékk að líta rauða spjaldið að launum. Það var því í raun aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Di María fullkomnaði svo þrennu sína á 78. mínútu og sá endanlega til þess að vonir heimamanna um endurkomu hurfu. Lokatölur 0-3 og Juventus komið áfram. ANGEL DI MARIA HAS HIS FIRST JUVENTUS HAT TRICK pic.twitter.com/r3ZGnx1p5G— ESPN FC (@ESPNFC) February 23, 2023 Elías Rafn Ólafsson sat á varamannabekknum er Midtjylland tapaði 0-4 á heimavelli gegn Sporting frá Portúgal. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-1 jafntefli. PSV Eindhovan vann 2-0 sigur á Sevilla en þar sem gestirnir frá Andalúsíu unnu fyrri leikinn 3-0 þá fóru þeir áfram. At full time of Sevilla eliminating PSV from the Europa League, a fan ran on to the field to attack Sevilla keeper Marko Dmitrovi .Dmitrovi pinned him down until security took him away pic.twitter.com/CRKGxTQCwe— B/R Football (@brfootball) February 23, 2023 Bayer Leverkusen fór alla leið í vítaspyrnukeppni gegn Monaco en gestirnir frá Þýskalandi unnu 3-2 sigur í kvöld eftir að Monaco vann fyrri leikinn með sömu tölum. Í vítaspyrnukeppninni reyndist Leverkusen sterkari aðilinn og er komið áfram. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira
Þremur af átta leikjum kvöldsins í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta er nú lokið. Eftir að gera 1-1 jafntefli við Nantes á heimavelli sínum í Torínó þá vann Juventus einstaklega sannfærandi 3-0 útisigur í kvöld og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum. Ángel Di María kom Juventus yfir strax á 5. mínútu og hann tvöfaldaði forystuna stundarfjórðungi síðar með marki úr vítaspyrnu. Nicolas Pallois hafði gerst brotlegur innan teigs og fékk að líta rauða spjaldið að launum. Það var því í raun aldrei spurning hvort liðið færi áfram. Di María fullkomnaði svo þrennu sína á 78. mínútu og sá endanlega til þess að vonir heimamanna um endurkomu hurfu. Lokatölur 0-3 og Juventus komið áfram. ANGEL DI MARIA HAS HIS FIRST JUVENTUS HAT TRICK pic.twitter.com/r3ZGnx1p5G— ESPN FC (@ESPNFC) February 23, 2023 Elías Rafn Ólafsson sat á varamannabekknum er Midtjylland tapaði 0-4 á heimavelli gegn Sporting frá Portúgal. Fyrri leik liðanna lauk einnig með 1-1 jafntefli. PSV Eindhovan vann 2-0 sigur á Sevilla en þar sem gestirnir frá Andalúsíu unnu fyrri leikinn 3-0 þá fóru þeir áfram. At full time of Sevilla eliminating PSV from the Europa League, a fan ran on to the field to attack Sevilla keeper Marko Dmitrovi .Dmitrovi pinned him down until security took him away pic.twitter.com/CRKGxTQCwe— B/R Football (@brfootball) February 23, 2023 Bayer Leverkusen fór alla leið í vítaspyrnukeppni gegn Monaco en gestirnir frá Þýskalandi unnu 3-2 sigur í kvöld eftir að Monaco vann fyrri leikinn með sömu tölum. Í vítaspyrnukeppninni reyndist Leverkusen sterkari aðilinn og er komið áfram.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Sjá meira