UFC staðfestir nýjan andstæðing Gunnars Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2023 13:36 Gunnar Nelson er kominn með nýjan andstæðing. @ufceurope Gunnar Nelson mun ekki keppa við Daniel Rodriguez á UFC-bardagakvöldinu í London 18. mars næstkomandi, eins og til stóð, en búið er að finna nýjan keppinaut fyrir Gunnar. UFC hefur nú staðfest þessi tíðindi en Gunnar mun mæta Bryan Barberena í veltivigtarbardaga sem verður í aðalhluta bardagakvöldsins. Daniel Rodriguez is out! @GunniNelson will now face @Bryan_Barberena at #UFC286 in London! pic.twitter.com/uTea2uJv64— UFC Europe (@UFCEurope) February 24, 2023 Gunnar hefur þurft að bíða í eitt ár eftir bardaga frá því að hann vann Takashi Sato, með dómaraákvörðun. Sato hafði einmitt komið inn í stað Claudio Silva og er Gunnar orðinn vanur því að skipt sé um mótherja fyrir hann skömmu fyrir keppni. There's always a twist. News coming out soon... #UFC286 pic.twitter.com/z6Av9vKcTE— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 22, 2023 Barberena hafði unnið þrjá bardaga í röð þegar hann tapaði fyrir Rafael dos Anjos í desember eftir hengingartak. Rodriguez hafði einnig tapað síðasta bardaga, eftir fjóra sigra í röð, þegar hann tapaði gegn Neil Magny í nóvember. Gunnar, sem er 34 ára, hefur unnið 18 bardaga en tapað fimm á sínum ferli á meðan að Barberena, sem er 33 ára, hefur unnið 18 en tapað níu. Stærsti bardagi UFC 286 kvöldsins í London er á milli heimamannsins Leon Edwards og Nígeríumannsins Kamaru Usman þar sem Usman freistar þess að endurheimta veltivigtartitilinn af Edwards. MMA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjá meira
UFC hefur nú staðfest þessi tíðindi en Gunnar mun mæta Bryan Barberena í veltivigtarbardaga sem verður í aðalhluta bardagakvöldsins. Daniel Rodriguez is out! @GunniNelson will now face @Bryan_Barberena at #UFC286 in London! pic.twitter.com/uTea2uJv64— UFC Europe (@UFCEurope) February 24, 2023 Gunnar hefur þurft að bíða í eitt ár eftir bardaga frá því að hann vann Takashi Sato, með dómaraákvörðun. Sato hafði einmitt komið inn í stað Claudio Silva og er Gunnar orðinn vanur því að skipt sé um mótherja fyrir hann skömmu fyrir keppni. There's always a twist. News coming out soon... #UFC286 pic.twitter.com/z6Av9vKcTE— Gunnar Nelson (@GunniNelson) February 22, 2023 Barberena hafði unnið þrjá bardaga í röð þegar hann tapaði fyrir Rafael dos Anjos í desember eftir hengingartak. Rodriguez hafði einnig tapað síðasta bardaga, eftir fjóra sigra í röð, þegar hann tapaði gegn Neil Magny í nóvember. Gunnar, sem er 34 ára, hefur unnið 18 bardaga en tapað fimm á sínum ferli á meðan að Barberena, sem er 33 ára, hefur unnið 18 en tapað níu. Stærsti bardagi UFC 286 kvöldsins í London er á milli heimamannsins Leon Edwards og Nígeríumannsins Kamaru Usman þar sem Usman freistar þess að endurheimta veltivigtartitilinn af Edwards.
MMA Mest lesið Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Kolbeinn enn ósigraður eftir að hafa rotað Martinez Sport Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Fótbolti Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Fótbolti Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Körfubolti Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Handbolti Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Litli bróðir Stephen Curry til Golden State Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Viking norskur meistari í fyrsta sinn síðan 1991 Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Sjáðu fíflaganginn hjá Paquetá: Fékk tvö gul með 54 sekúndna millibili Enn einn sigur Villa og Mávarnir á flugi Sanngjarnt jafntefli niðurstaðan Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Fyrsta deildarmark Isaks kom í langþráðum sigri Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil „Mikilvægi Zirkzee fólst ekki bara í markinu“ Endurkomusigur United á Selhurst Park Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Sjá meira