Innritun kvöldið áður til þess að bregðast við töfum á flugvellinum Kjartan Kjartansson skrifar 26. febrúar 2023 13:10 Icelandair segir að innritunarþjónustan fyrir farangur geti hentað farþegum á hraðferð eða þeim sem ferðast með mikinn farangur. Vísir/Vilhelm Icelandair býður nú farþegum að innrita farangur á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug og að kaupa flutning á farangrinum þangað til þess að bregðast fyrir lengri afgreiðslutíma við innritun vegna framkvæmda á flugvellinum. Miklar framkvæmdir standa nú yfir á farangursfæriböndum í brottfararsal á Keflavíkurflugvelli. Þær eiga að standa fram í apríl. Vegna þeirra má búst við lengri afgreiðslutíma við innritun farangurs, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Til þess að bregðast við þeim töfum opnaði flugfélagið fyrir innritun farangurs á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug. Sú þjónusta er í boði á milli klukkan 19:00 og 22:00 fyrir bókað flug. Við komuna á flugvölinn geta farþegar þannig farið beint í öryggisleit og einfaldað ferðlag sitt um flugvöllinn. Áður þurfa þeir að innrita farangur sinn í eigin persónu og hafa með sér vegabréf. Til viðbótar býðst farþegum Icelandair að kaupa þá þjónustu að sækja farangurinn heim til sín og láta innrita hann. Öryggismiðstöðin sér um þjónustuna og er hún í boði farþegum á höfuðborgarsvæðinu sem hafa innritað sig rafrænt. Samkvæmt vefsíðunni Bagdrop.is kostar það 7.390 krónur að láta sækja og innrita eina tösku. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair, segir við Vísi að kvöldinnritunin sé hugsuð sérstaklega sem mótvægisaðgerð vegna framkvæmdanna á flugvellinum. Innritunarborðum verður lokað vegna framkvæmdanna og biðtími geti þannig orðið meiri. Ef allt gangi vel sé þó aldrei að vita hvort innritunarmöguleikinn verði í boði áfram eftir að framkvæmdunum lýkur. Flutningsþjónusta Öryggismiðstöðvarinnar er aftur á móti komin til að vera. Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Neytendur Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Sjá meira
Miklar framkvæmdir standa nú yfir á farangursfæriböndum í brottfararsal á Keflavíkurflugvelli. Þær eiga að standa fram í apríl. Vegna þeirra má búst við lengri afgreiðslutíma við innritun farangurs, að því er segir í tilkynningu frá Icelandair. Til þess að bregðast við þeim töfum opnaði flugfélagið fyrir innritun farangurs á Keflavíkurflugvelli kvöldið fyrir flug. Sú þjónusta er í boði á milli klukkan 19:00 og 22:00 fyrir bókað flug. Við komuna á flugvölinn geta farþegar þannig farið beint í öryggisleit og einfaldað ferðlag sitt um flugvöllinn. Áður þurfa þeir að innrita farangur sinn í eigin persónu og hafa með sér vegabréf. Til viðbótar býðst farþegum Icelandair að kaupa þá þjónustu að sækja farangurinn heim til sín og láta innrita hann. Öryggismiðstöðin sér um þjónustuna og er hún í boði farþegum á höfuðborgarsvæðinu sem hafa innritað sig rafrænt. Samkvæmt vefsíðunni Bagdrop.is kostar það 7.390 krónur að láta sækja og innrita eina tösku. Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi hjá Icelandair, segir við Vísi að kvöldinnritunin sé hugsuð sérstaklega sem mótvægisaðgerð vegna framkvæmdanna á flugvellinum. Innritunarborðum verður lokað vegna framkvæmdanna og biðtími geti þannig orðið meiri. Ef allt gangi vel sé þó aldrei að vita hvort innritunarmöguleikinn verði í boði áfram eftir að framkvæmdunum lýkur. Flutningsþjónusta Öryggismiðstöðvarinnar er aftur á móti komin til að vera.
Icelandair Fréttir af flugi Keflavíkurflugvöllur Neytendur Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Sjá meira