Guðmundur og Guðbjörg búa á eyjunni Krít í Grikklandi þar sem hann spilar fótbolta með OFI Crete í efstu deild gríska fótboltans.
Dóttirin kom í heiminn á föstudaginn en Guðmundur greindi frá fæðingunni á Instagram. Hamingjuóskunum hefur rignt yfir parið, meðal annars frá landsliðsfólkinu Dagnýju Brynjarsdóttur og Jóni Daða Böðvarssyni.