Var að hugsa um að hætta í fótbolta en var kosin best í heimi í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2023 11:31 Mary Earps með verðlaunin sem hún fékk á hátið FIFA í gærkvöldi. AP/Michel Euler Allir þurfa góða dæmisögu um að gefast ekki upp því það getur skilað miklum árangri á endanum. Markvörður Evrópumeistara Englendinga í kvennafótboltanum er frábært dæmi um að það borgar sig að halda áfram. Mary Earps var í gær kosin besti markvörður heims á árinu 2022 á verðlaunahátíð Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan stóð Earps hins vegar á tímamótum og var mikið að íhuga það að leggja fótboltaskóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Hún var vissulega leikmaður Manchester United en fékk fá tækifæri með enska landsliðinu og óttaðist það að steypa sér í skuldir ætlaði hún að halda áfram að spila fótbolta. Það var aftur á móti koma hinnar hollensku Sarinu Wiegman í þjálfarastól enska landsliðsins sem breytti öllu fyrir Earps. Wiegman sannfærði markvörðinn um að halda áfram og launaði henni það strax. Sarina tók við enska landsliðinu í september 2021 og setti Earps strax í byrjunarliðið sitt. Síðan þá hefur Earps verið fastamaður í byrjunarliði enska landsliðsins og hefur spilað 23 landsleiki síðan. Hún varði auðvitað mark enska landsliðsins síðasta sumar þegar liðið varð Evrópumeistari á heimavelli og vann fyrsta titil ensk fótboltalandsliðs frá árinu 1966. Í gær var hún síðan kosin besti markvörður heims af FIFA. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport) FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Mary Earps var í gær kosin besti markvörður heims á árinu 2022 á verðlaunahátíð Alþjóða knattspyrnusambandsins. Fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan stóð Earps hins vegar á tímamótum og var mikið að íhuga það að leggja fótboltaskóna á hilluna. View this post on Instagram A post shared by ESPN UK (@espnuk) Hún var vissulega leikmaður Manchester United en fékk fá tækifæri með enska landsliðinu og óttaðist það að steypa sér í skuldir ætlaði hún að halda áfram að spila fótbolta. Það var aftur á móti koma hinnar hollensku Sarinu Wiegman í þjálfarastól enska landsliðsins sem breytti öllu fyrir Earps. Wiegman sannfærði markvörðinn um að halda áfram og launaði henni það strax. Sarina tók við enska landsliðinu í september 2021 og setti Earps strax í byrjunarliðið sitt. Síðan þá hefur Earps verið fastamaður í byrjunarliði enska landsliðsins og hefur spilað 23 landsleiki síðan. Hún varði auðvitað mark enska landsliðsins síðasta sumar þegar liðið varð Evrópumeistari á heimavelli og vann fyrsta titil ensk fótboltalandsliðs frá árinu 1966. Í gær var hún síðan kosin besti markvörður heims af FIFA. View this post on Instagram A post shared by BBC SPORT (@bbcsport)
FIFA HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira