Gætu hætt við þriggja liða riðla á HM Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. mars 2023 23:30 Giovanni Infantino er forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins. Sathiri Kelpa/Anadolu Agency via Getty Images Sú ákvörðun gæti verið tekin síðar í þessum mánuði að hætta við þau áform að breyta fyrirkomulaginu á HM í knattspyrnu árið 2026 í þriggja liða riðla í stað fjögurra. Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið með breyttu sniði frá fyrri mótum þar sem liðum fjölgar úr 32 í 48. Mótið verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafði kynnt þá hugmynd að skipta mótinu niður í 16 þriggja liða riðla. Þannig myndu tvö lið fara áfram úr hverjum riðli og komast í 32-liða úrslit. Nú greinir breska ríkisútvarpið, BBC, hins vegar frá því að FIFA gæti snúist hugur um þessi áform. Lokaumferð riðlakeppninnar á HM í katar á síðasta ári hafi verið það spennandi að erfitt sé að taka burt þá spennu. Með þriggja liða riðlum gætu liðin tvö sem spila síðasta leik í riðlakeppninni hæglega kallað fram úrslit sem myndu hleypa þeim áfram á kostnað þriðja liðsins sem verður búið með sína tvo leiki. Þá myndu þriggja liða riðlar einnig þýða að þriðjungur þjóða sem vinnur sér inn þátttökurétt á HM myndu aðeins spila tvo leiki áður en liðið væri fallið úr leik og þyrfti að halda heim á leið. Fjögurra liða riðlar á 48 liða heimsmeistaramóti gefur áhorfendum einnig 104 leiki til að fylgjast með, en þriggja liða riðlar þýða að heildarfjöldi leikja á mótinu yrði aðeins 80. Samkvæmt heimildum BBC gæti hugmyndinni um þriggja liða riðla verið snúið við á fundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins í Rúanda þann 16. mars næstkomandi. FIFA HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Heimsmeistaramótið árið 2026 verður haldið með breyttu sniði frá fyrri mótum þar sem liðum fjölgar úr 32 í 48. Mótið verður haldið í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada, en Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hafði kynnt þá hugmynd að skipta mótinu niður í 16 þriggja liða riðla. Þannig myndu tvö lið fara áfram úr hverjum riðli og komast í 32-liða úrslit. Nú greinir breska ríkisútvarpið, BBC, hins vegar frá því að FIFA gæti snúist hugur um þessi áform. Lokaumferð riðlakeppninnar á HM í katar á síðasta ári hafi verið það spennandi að erfitt sé að taka burt þá spennu. Með þriggja liða riðlum gætu liðin tvö sem spila síðasta leik í riðlakeppninni hæglega kallað fram úrslit sem myndu hleypa þeim áfram á kostnað þriðja liðsins sem verður búið með sína tvo leiki. Þá myndu þriggja liða riðlar einnig þýða að þriðjungur þjóða sem vinnur sér inn þátttökurétt á HM myndu aðeins spila tvo leiki áður en liðið væri fallið úr leik og þyrfti að halda heim á leið. Fjögurra liða riðlar á 48 liða heimsmeistaramóti gefur áhorfendum einnig 104 leiki til að fylgjast með, en þriggja liða riðlar þýða að heildarfjöldi leikja á mótinu yrði aðeins 80. Samkvæmt heimildum BBC gæti hugmyndinni um þriggja liða riðla verið snúið við á fundi Alþjóðaknattspyrnusambandsins í Rúanda þann 16. mars næstkomandi.
FIFA HM 2026 í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira