Kvennakastið: Af hverju eru konurnar ekki á stórmótum eins og karlalandsliðið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2023 10:00 Andrea Jacobsen hefur spilað úti í mörg ár og hún er hörð á því að fleiri íslenska handboltakonur þurfi að fara út í atvinnumennsku ætli landsliðið að ná betri árangri. Vísir/Hulda Margrét Silla sparaði ekki stóru spurningarnar þegar hún fékk sig tvær af atvinnumönnunum í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta. Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Elín Jóna Þorsteinsdóttir mættu í Kvennakastið til Sigurlaugar Rúnarsdóttur, Sillu, og ræddu meðal annars muninn á karla- og kvennalandsliði Íslands í handbolta. Íslensku stelpurnar unnu mjög flottan sex marka sigur á B-liði Noregs í æfingaleik á Ásvöllum í gær sem lofar góðu fyrir erfiða umspilsleiki á móti Ungverjum um sæti á HM. Stóra spurningin í þættinum var af hverju kvennalandsliðið í handbolta sé ekki áskrift af stórmótum eins og karlalandsliðið. Langt síðan þær komust á stórmót „Ég er oft mikið að pæla í þessu með okkur og íslenska landsliðið. Við höfum komist á tvö stórmót en það er orðið ansi langt síðan. Við erum samt búin að vera með leikmenn sem voru með þar eins og þegar Karen Knútsdóttir var í fyrra og svo Rut en þær voru að bera þetta uppi þá,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir. „Af hverju erum við ekki að ná betri árangri? Af hverju erum við ekki að komast á stórmótin? Af hverju erum við ekki eins og karlalandsliðið,“ spurði Sigurlaug landsliðskonurnar tvær. Vá hvað ég er spennt „Vá hvað ég er spennt fyrir þessu svari,“ bætti Sigurlaug við. „Ég er fremsta talskona þess að leikmenn þurfi að fara út. Ég hef reyndar ekki spilað lengi í deildinni hérna heima en þetta er bara allt annar pakki að fara út og spila og reyna að vinna sig upp um deildir,“ sagði Andrea Jacobsen. „Að mæta þeim bestu,“ skaut Elín Jóna Þorsteinsdóttir inn í. Þurfum að henda leikmönnum út „Þótt að maður byrji svolítið á núlli þá fær maður reynsluna og tilfinninguna fyrir þessu. Ég vil bara meina að við þurfum að henda leikmönnum út að spila,“ sagði Andrea. „Þá skal ég segja þér fréttir að þegar við komust á stórmót síðast þá voru átta af landsliðskonunum okkar í Val og Fram,“ sagði Sigurlaug. Hér fyrir neðan má heyra meira af umræðunni um muninn á árangri karla- og kvennalandsliðsins í handbolta á síðustu árum. Stóra spurningin dettur inn eftir 26 mínútur. Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Elín Jóna Þorsteinsdóttir mættu í Kvennakastið til Sigurlaugar Rúnarsdóttur, Sillu, og ræddu meðal annars muninn á karla- og kvennalandsliði Íslands í handbolta. Íslensku stelpurnar unnu mjög flottan sex marka sigur á B-liði Noregs í æfingaleik á Ásvöllum í gær sem lofar góðu fyrir erfiða umspilsleiki á móti Ungverjum um sæti á HM. Stóra spurningin í þættinum var af hverju kvennalandsliðið í handbolta sé ekki áskrift af stórmótum eins og karlalandsliðið. Langt síðan þær komust á stórmót „Ég er oft mikið að pæla í þessu með okkur og íslenska landsliðið. Við höfum komist á tvö stórmót en það er orðið ansi langt síðan. Við erum samt búin að vera með leikmenn sem voru með þar eins og þegar Karen Knútsdóttir var í fyrra og svo Rut en þær voru að bera þetta uppi þá,“ sagði Sigurlaug Rúnarsdóttir. „Af hverju erum við ekki að ná betri árangri? Af hverju erum við ekki að komast á stórmótin? Af hverju erum við ekki eins og karlalandsliðið,“ spurði Sigurlaug landsliðskonurnar tvær. Vá hvað ég er spennt „Vá hvað ég er spennt fyrir þessu svari,“ bætti Sigurlaug við. „Ég er fremsta talskona þess að leikmenn þurfi að fara út. Ég hef reyndar ekki spilað lengi í deildinni hérna heima en þetta er bara allt annar pakki að fara út og spila og reyna að vinna sig upp um deildir,“ sagði Andrea Jacobsen. „Að mæta þeim bestu,“ skaut Elín Jóna Þorsteinsdóttir inn í. Þurfum að henda leikmönnum út „Þótt að maður byrji svolítið á núlli þá fær maður reynsluna og tilfinninguna fyrir þessu. Ég vil bara meina að við þurfum að henda leikmönnum út að spila,“ sagði Andrea. „Þá skal ég segja þér fréttir að þegar við komust á stórmót síðast þá voru átta af landsliðskonunum okkar í Val og Fram,“ sagði Sigurlaug. Hér fyrir neðan má heyra meira af umræðunni um muninn á árangri karla- og kvennalandsliðsins í handbolta á síðustu árum. Stóra spurningin dettur inn eftir 26 mínútur.
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira