„Fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. mars 2023 21:46 Snorri Steinn Guðjónsson var virkilega stoltur af sínum mönnum í kvöld. vísir/Diego Valsmenn urðu í kvöld deildarmeistarar í Olís-deildinni. Áttundi titilinn í röð í höfn hjá Val sem er ótrúlegt afrek. Varð þetta ljóst eftir 32-21 sigur liðsins á Gróttu í kvöld. „Sannfærandi sigur og flottir í seinni. Kannski munurinn að við nýttum færin betur og fækkuðum teiknifeilunum, það var það sem var að í fyrri hálfleik. Varnarlega frábærir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að leik loknum um frammistöðu síns liðs. Valur skoraði aðeins 13 mörk í fyrri hálfleik sem er óvenjulega lítið á þeim bænum. Aðspurður hvað hafi verið sagt í hálfleik sagði Snorri Steinn þetta. „Mér fannst við vera aðeins á handbremsunni og mér fannst ekki geisla nógu mikið af okkur. Ég bað bara menn um að sleppa sér meira lausum.“ Langt er í næsta leik hjá Val, en næsti leikur er gegn Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þann 21. mars. Snorri Steinn segir sína menn ætla að fagna titlinum sem kom í hús í kvöld og hvílast vel fyrir næsta leik, en mikið leikjaálag hefur verið á Valsliðinu á þessu ári. „Bara mjög fínt að fá smá pásu. Við vorum að vinna hérna risastóran titil, þannig að við komum til með að fagna honum vel. Þetta er fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum að vera deildarmeistari, en ég tala nú ekki um í þessu álagi sem við erum búnir að vera í. Að halda sjó á báðum stöðum er eitthvað sem ég er ógeðslega stoltur af,“ sagði Snorri Steinn að lokum. Olís-deild karla Valur Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla með afar öruggum ellefu marka sigri gegn Gróttu í kvöld. Lokatölur 32-21 og Valsmenn hafa nú unnið átta titla í röð í íslenskum handbolta. 3. mars 2023 21:02 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
„Sannfærandi sigur og flottir í seinni. Kannski munurinn að við nýttum færin betur og fækkuðum teiknifeilunum, það var það sem var að í fyrri hálfleik. Varnarlega frábærir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, að leik loknum um frammistöðu síns liðs. Valur skoraði aðeins 13 mörk í fyrri hálfleik sem er óvenjulega lítið á þeim bænum. Aðspurður hvað hafi verið sagt í hálfleik sagði Snorri Steinn þetta. „Mér fannst við vera aðeins á handbremsunni og mér fannst ekki geisla nógu mikið af okkur. Ég bað bara menn um að sleppa sér meira lausum.“ Langt er í næsta leik hjá Val, en næsti leikur er gegn Göppingen í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þann 21. mars. Snorri Steinn segir sína menn ætla að fagna titlinum sem kom í hús í kvöld og hvílast vel fyrir næsta leik, en mikið leikjaálag hefur verið á Valsliðinu á þessu ári. „Bara mjög fínt að fá smá pásu. Við vorum að vinna hérna risastóran titil, þannig að við komum til með að fagna honum vel. Þetta er fáránlega mikið afrek hjá mínum mönnum að vera deildarmeistari, en ég tala nú ekki um í þessu álagi sem við erum búnir að vera í. Að halda sjó á báðum stöðum er eitthvað sem ég er ógeðslega stoltur af,“ sagði Snorri Steinn að lokum.
Olís-deild karla Valur Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla með afar öruggum ellefu marka sigri gegn Gróttu í kvöld. Lokatölur 32-21 og Valsmenn hafa nú unnið átta titla í röð í íslenskum handbolta. 3. mars 2023 21:02 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sjá meira
Leik lokið: Valur - Grótta 32-21 | Enn einn titillinn á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla með afar öruggum ellefu marka sigri gegn Gróttu í kvöld. Lokatölur 32-21 og Valsmenn hafa nú unnið átta titla í röð í íslenskum handbolta. 3. mars 2023 21:02
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti