Hamilton segir Mercedes eiga langt í land Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. mars 2023 12:32 Lewis Hamilton er ekki sigurviss fyrir komandi tímabil. Michael Potts/Getty Images Lewis Hamilton kom áttundi í mark á æfungunni í aðdraganda Formúlu 1 kappaksturs helgarinnar sem fram fer í Barein. Hann segir sína menn í Mercedes eiga langt í land ætli liðið sér að keppa um titilinn. Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað á morgun, sunnudag, og það stefnir einfaldlega allt í að Max Verstappen hjá Red Bull standi uppi sem sigurvegari enn á ný. Hamilton sjálfur einokaði heimsmeistaratitilinn lengi vel en Hollendingurinn Verstappen er sá besti í dag. „Við komumst að því að við eigum langt í land,“ sagði Hamilton við blaðamenn aðspurður hvað hann hefði lært á æfingunni sem fram fór á föstudag. „Við vissum að við værum aðeins eftir á en bilið er stærra en okkur grunaði. Ég er að gera mitt besta úti á brautinni, verið verðum að vinna í þessu.“ Half our 2023 grid have won a race How different will this chart look by season's end... and will we see any new names on it? #F1 pic.twitter.com/Hve7MqwV2Q— Formula 1 (@F1) March 3, 2023 „Ég held að ég hafi náð því besta úr bílnum en við höldum áfram að breyta litlum hlutum. Það verða samt bara smá breytingar, brot úr sekúndu en ekki heil sekúnda,“ sagði Hamilton einnig og virðist hann ekki reikna með Mercedes í titilbaráttu í ár. Akstursíþróttir Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Tímabilið í Formúlu 1 fer af stað á morgun, sunnudag, og það stefnir einfaldlega allt í að Max Verstappen hjá Red Bull standi uppi sem sigurvegari enn á ný. Hamilton sjálfur einokaði heimsmeistaratitilinn lengi vel en Hollendingurinn Verstappen er sá besti í dag. „Við komumst að því að við eigum langt í land,“ sagði Hamilton við blaðamenn aðspurður hvað hann hefði lært á æfingunni sem fram fór á föstudag. „Við vissum að við værum aðeins eftir á en bilið er stærra en okkur grunaði. Ég er að gera mitt besta úti á brautinni, verið verðum að vinna í þessu.“ Half our 2023 grid have won a race How different will this chart look by season's end... and will we see any new names on it? #F1 pic.twitter.com/Hve7MqwV2Q— Formula 1 (@F1) March 3, 2023 „Ég held að ég hafi náð því besta úr bílnum en við höldum áfram að breyta litlum hlutum. Það verða samt bara smá breytingar, brot úr sekúndu en ekki heil sekúnda,“ sagði Hamilton einnig og virðist hann ekki reikna með Mercedes í titilbaráttu í ár.
Akstursíþróttir Mest lesið „Ég mun ekki skipta um skoðun á aðeins tveimur mánuðum“ Enski boltinn Mögnuðu frammistaða Dinkins: Skoraði eiginlega bara að vild Körfubolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Handbolti Guðbjörg formaður lætur af störfum hjá KKÍ Körfubolti Frakkland og Þýskaland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Grindavík og hvaða lið komast í Ofurskálina? Sport Alfreð missti föður sinn sama dag og hann mætti Dönum á HM Handbolti Þrenna Mbappé sökkti Valladolid Fótbolti Komu til baka eftir skelfilega byrjun Enski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira