Íhugar að fara í mál vegna ummæla í hlaðvarpsþætti Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. mars 2023 10:30 Mark Clattenburg er ekki sáttur. Shaun Botterill/Getty Images Dómarinn fyrrverandi Mark Clattenburg íhugar nú hvort hann eigi að fara í mál við Danny Simspon vegna ummæla sem sá síðarnefndi lét falla í hlaðvarpsþætti á dögunum. Þar sagði hann að Clattenburg hefði sleppt því að reka leikmann af velli því hann vildi að Leicester City yrði Englandsmeistari. Dómarinn fyrrverandi Mark Clattenburg íhugar nú hvort hann eigi að fara í mál við Danny Simspon vegna ummæla sem sá síðarnefndi lét falla í hlaðvarpsþætti á dögunum. Þar sagði hann að Clattenburg hefði sleppt því að reka leikmann af velli því hann vildi að Leicester City yrði Englandsmeistari. Danny Simpson var hluti af Leicester City liðinu sem varð Englandsmeistari vorið 2016. Hann lék einnig fyrir lið á borð við Manchester United, Newcastle United og Queens Park Rangers ásamt fleiri liðum. Simpson mætti í hlaðvarpið Undr the Cosh á dögunum og fór yfir feril sinn. Ásamt því að ræða það hvernig Cristiano Ronaldo aðstoðaði sig þegar hann var á stefnumóti með ungfrú Kaliforníu þá ræddi hann tímabilið sem Leicester City varð Englandsmeistari öllum að óvörum. Danny Simpson on Ronaldo changing the course of his date with Miss California pic.twitter.com/fXn7Q33HFp— UndrTheCosh (@UndrTheCosh) February 28, 2023 Þar sagði Simpson að í leik á síðari hluta tímabilsins hefði Clattenburg, þá einn af færustu dómurum Englands, sleppt því að reka Danny Drinkwater af velli og sagt í kjölfarið „Ég ætti að reka þig af velli en ég vil að þið vinnið.“ „Ég held það hafi verið Drinkwater. Hann átti að fá annað gult spjald og Clattenburg hefði auðveldlega getað sent hann af velli en hann gerði það ekki,“ sagði Simpson enn fremur. I m sure people will laugh at this, but Danny Simpson suggesting Mark Clattenburg was biased towards Leicester in the 2015/16 damages the Premier League s integrity severely.That could be a serious scandal. pic.twitter.com/59F1dmTXiA— Alex Mitton (@Alexmitton10) March 2, 2023 Clattenburg dæmdi fjóra leiki hjá Leicester þetta tímabil en gaf Drinkwater aldrei spjald. Þeir leikmenn sem fóru í svörtu bókina hjá Clattenburg voru Robert Huth, þrisvar, og Jamie Vardy einu sinni. Clattenburg neitar ásökunum Simpson og segir að það sé fráleitt að hann hafi sagt slíkan hlut við leikmann Leicester. Nefnir hann sem dæmi að samstarfsmenn hans hefðu heyrt ummælin – ef þau væru sönn – í gegnum samskiptabúnað dómara. „Málið er nú komið til lögfræðingsins míns,“ sagði Clattenburg að endingu um málið. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Dómarinn fyrrverandi Mark Clattenburg íhugar nú hvort hann eigi að fara í mál við Danny Simspon vegna ummæla sem sá síðarnefndi lét falla í hlaðvarpsþætti á dögunum. Þar sagði hann að Clattenburg hefði sleppt því að reka leikmann af velli því hann vildi að Leicester City yrði Englandsmeistari. Danny Simpson var hluti af Leicester City liðinu sem varð Englandsmeistari vorið 2016. Hann lék einnig fyrir lið á borð við Manchester United, Newcastle United og Queens Park Rangers ásamt fleiri liðum. Simpson mætti í hlaðvarpið Undr the Cosh á dögunum og fór yfir feril sinn. Ásamt því að ræða það hvernig Cristiano Ronaldo aðstoðaði sig þegar hann var á stefnumóti með ungfrú Kaliforníu þá ræddi hann tímabilið sem Leicester City varð Englandsmeistari öllum að óvörum. Danny Simpson on Ronaldo changing the course of his date with Miss California pic.twitter.com/fXn7Q33HFp— UndrTheCosh (@UndrTheCosh) February 28, 2023 Þar sagði Simpson að í leik á síðari hluta tímabilsins hefði Clattenburg, þá einn af færustu dómurum Englands, sleppt því að reka Danny Drinkwater af velli og sagt í kjölfarið „Ég ætti að reka þig af velli en ég vil að þið vinnið.“ „Ég held það hafi verið Drinkwater. Hann átti að fá annað gult spjald og Clattenburg hefði auðveldlega getað sent hann af velli en hann gerði það ekki,“ sagði Simpson enn fremur. I m sure people will laugh at this, but Danny Simpson suggesting Mark Clattenburg was biased towards Leicester in the 2015/16 damages the Premier League s integrity severely.That could be a serious scandal. pic.twitter.com/59F1dmTXiA— Alex Mitton (@Alexmitton10) March 2, 2023 Clattenburg dæmdi fjóra leiki hjá Leicester þetta tímabil en gaf Drinkwater aldrei spjald. Þeir leikmenn sem fóru í svörtu bókina hjá Clattenburg voru Robert Huth, þrisvar, og Jamie Vardy einu sinni. Clattenburg neitar ásökunum Simpson og segir að það sé fráleitt að hann hafi sagt slíkan hlut við leikmann Leicester. Nefnir hann sem dæmi að samstarfsmenn hans hefðu heyrt ummælin – ef þau væru sönn – í gegnum samskiptabúnað dómara. „Málið er nú komið til lögfræðingsins míns,“ sagði Clattenburg að endingu um málið.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira