Gefast upp á úrslitakeppni sem á að prófa á Íslandi í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2023 11:01 Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir spilar með Valerenga í norsku deildinni en mikil óánægja var með úrslitakeppnistilraunina þar. Getty/ Joris Verwijst Sumarið verður sögulegt í íslenska kvennafótboltanum enda verður þá tekin upp úrslitakeppni í fyrsta sinn. Norðmenn eru aftur á móti búnir að dæma sína úrslitakeppni til dauða eftir aðeins eitt ár. Norsku knattspyrnukonurnar höfðu lýst yfir óánægju sína með úrslitakeppnina eftir þetta fyrsta ár. NRK: Fotballtinget skrotet sluttspillet i Toppserien https://t.co/kMLrOjhqJd— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) March 5, 2023 Á ársþingi norska knattspyrnusambandsins um helgina var niðurstaðan líka skýr. Stjórn sambandsins hafði lagt inn tillögu um að hætta með úrslitakeppnina og hún var samþykkt með 137 atkvæðum gegn aðeins tveimur. Þess í stað verður tekin upp þreföld umferð og liðin mætast því þrisvar sinnum í sumar. Úrslitakeppnin átti reyndar að byrja árið 2020 en var frestað um tvö ár vegna kórónuveirunnar. Tíu lið eru í deildinni og spiluðu þau öll fyrst innbyrðis, heima og úti. Eftir það fóru fjögur efstu liðin áfram í úrslitakeppni um titilinn en hin sex liðin fóru í úrslitakeppni um að sleppa við fall ásamt tveimur liðum úr b-deildinni. Þetta er þó ekki eins úrslitakeppnin er hér heima á Íslandi. Liðin tóku nefnilega ekki með sér stigin úr fyrri hlutanum heldur fékk liðið í fyrsta sæti sex stig, næsta lið fjögur stig, þriðja liðið tvö stig og liðið í fjórða sæti fór stigalaust inn i úrslitakeppnina. Hér heima taka liðin með sér inn í úrslitakeppnina öll stigin sem þau unnu sér inn í deildarkeppninni og frábært gengi þar gefur liðinu gott forskot í úrslitakeppninni. Første sak er forslaget til ny seriestruktur i Toppserien og 1. divisjon kvinner. Det ble vedtatt med 137 for og 2 mot. Les mer om forslaget her: https://t.co/mYtImoUBbp— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 5, 2023 Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Norsku knattspyrnukonurnar höfðu lýst yfir óánægju sína með úrslitakeppnina eftir þetta fyrsta ár. NRK: Fotballtinget skrotet sluttspillet i Toppserien https://t.co/kMLrOjhqJd— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) March 5, 2023 Á ársþingi norska knattspyrnusambandsins um helgina var niðurstaðan líka skýr. Stjórn sambandsins hafði lagt inn tillögu um að hætta með úrslitakeppnina og hún var samþykkt með 137 atkvæðum gegn aðeins tveimur. Þess í stað verður tekin upp þreföld umferð og liðin mætast því þrisvar sinnum í sumar. Úrslitakeppnin átti reyndar að byrja árið 2020 en var frestað um tvö ár vegna kórónuveirunnar. Tíu lið eru í deildinni og spiluðu þau öll fyrst innbyrðis, heima og úti. Eftir það fóru fjögur efstu liðin áfram í úrslitakeppni um titilinn en hin sex liðin fóru í úrslitakeppni um að sleppa við fall ásamt tveimur liðum úr b-deildinni. Þetta er þó ekki eins úrslitakeppnin er hér heima á Íslandi. Liðin tóku nefnilega ekki með sér stigin úr fyrri hlutanum heldur fékk liðið í fyrsta sæti sex stig, næsta lið fjögur stig, þriðja liðið tvö stig og liðið í fjórða sæti fór stigalaust inn i úrslitakeppnina. Hér heima taka liðin með sér inn í úrslitakeppnina öll stigin sem þau unnu sér inn í deildarkeppninni og frábært gengi þar gefur liðinu gott forskot í úrslitakeppninni. Første sak er forslaget til ny seriestruktur i Toppserien og 1. divisjon kvinner. Det ble vedtatt med 137 for og 2 mot. Les mer om forslaget her: https://t.co/mYtImoUBbp— NorgesFotballforbund (@nff_info) March 5, 2023
Norski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira