Ten Hag lét leikmenn sína hlusta á fagnaðarlæti leikmanna Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2023 23:30 Erik ten Hag hefur upplifað hæðir og lægðir sem þjálfari Man United. EPA-EFE/Peter Powell Eftir afhroðið á Anfield á sunnudag ákvað Erik ten Hag að láta leikmenn sína sitja í algerri þögn á meðan fagnaðarlæti leikmanna Liverpool ómuðu yfir ganginn. Ten Hag vonast til að leikmenn sínir láti sér þetta að kenningu verða og endurtaki ekki leikinn von bráðar. The Mirror greinir frá þessu en Ten Hag var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleik á Anfield. Staðan var aðeins 1-0 í hálfleik en í síðari hálfleik gáfust leikmenn Man United einfaldlega upp. Þetta er ekki fyrsta stóra tap Man United á leiktíðinni. Í annarri umferð deildarinnar tapaði Man United 4-0 fyrir Brentford. Lærisveinar Ten Hag hlupu rúmlega 13 kílómetrum minna en leikmenn Brentford þann daginn og því ákvað Hollendingurinn að allir leikmenn liðsins, og hann sjálfur, skildu hlaupa 13 kílómetra daginn eftir. Að þessu sinni brást hann öðruvísi við og ákvað að leikmenn skildu taka út refsinguna strax að leik loknum. Hann lét leikmenn sitja í algerri þögn og hlusta á meðan leikmenn Liverpool fögnuðu. Leikmenn liðsins áttu þó að mæta á æfingu klukkan 09.00 í dag, mánudag, en þegar þeir komu þangað hafði Ten Hag verið þar síðan 07.00. Hann ku hafa sagt leikmönnum sínum að ef þrotið sem átti sér stað á Anfield endurtaki sig þá muni leikmenn fá að spila með U-23 ára liðinu. Að lokum hefur þjálfarinn sagt leikmönnum sínum að þeir munu eyða meiri tíma með íþróttasálfræðingi félagsins. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31 Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02 Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33 Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
The Mirror greinir frá þessu en Ten Hag var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleik á Anfield. Staðan var aðeins 1-0 í hálfleik en í síðari hálfleik gáfust leikmenn Man United einfaldlega upp. Þetta er ekki fyrsta stóra tap Man United á leiktíðinni. Í annarri umferð deildarinnar tapaði Man United 4-0 fyrir Brentford. Lærisveinar Ten Hag hlupu rúmlega 13 kílómetrum minna en leikmenn Brentford þann daginn og því ákvað Hollendingurinn að allir leikmenn liðsins, og hann sjálfur, skildu hlaupa 13 kílómetra daginn eftir. Að þessu sinni brást hann öðruvísi við og ákvað að leikmenn skildu taka út refsinguna strax að leik loknum. Hann lét leikmenn sitja í algerri þögn og hlusta á meðan leikmenn Liverpool fögnuðu. Leikmenn liðsins áttu þó að mæta á æfingu klukkan 09.00 í dag, mánudag, en þegar þeir komu þangað hafði Ten Hag verið þar síðan 07.00. Hann ku hafa sagt leikmönnum sínum að ef þrotið sem átti sér stað á Anfield endurtaki sig þá muni leikmenn fá að spila með U-23 ára liðinu. Að lokum hefur þjálfarinn sagt leikmönnum sínum að þeir munu eyða meiri tíma með íþróttasálfræðingi félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31 Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02 Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33 Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23 Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Hundruð milljóna í bónus en gæti þurft að finna sér nýja vinnu Fótbolti Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Blóðgaði dómara Körfubolti Fleiri fréttir Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Var ekki nógu ánægður með Trent Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Starf Amorims öruggt Höfnuðu í þriðja sæti en urðu samt meistarar Fernandes tilbúinn að fara ef United vill græða á honum Flestir vonast eftir sigri Spurs í kvöld Kona Calvert-Lewin varð fyrir barðinu á netníðingum Guardiola hótar að hætta „Manchester er heima“ Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Beckham varar Manchester United við Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Cunha að ganga í raðir Man United Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Átti Henderson að fá rautt spjald? „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Sjá meira
Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31
Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02
Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33
Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23