Ten Hag lét leikmenn sína hlusta á fagnaðarlæti leikmanna Liverpool Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. mars 2023 23:30 Erik ten Hag hefur upplifað hæðir og lægðir sem þjálfari Man United. EPA-EFE/Peter Powell Eftir afhroðið á Anfield á sunnudag ákvað Erik ten Hag að láta leikmenn sína sitja í algerri þögn á meðan fagnaðarlæti leikmanna Liverpool ómuðu yfir ganginn. Ten Hag vonast til að leikmenn sínir láti sér þetta að kenningu verða og endurtaki ekki leikinn von bráðar. The Mirror greinir frá þessu en Ten Hag var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleik á Anfield. Staðan var aðeins 1-0 í hálfleik en í síðari hálfleik gáfust leikmenn Man United einfaldlega upp. Þetta er ekki fyrsta stóra tap Man United á leiktíðinni. Í annarri umferð deildarinnar tapaði Man United 4-0 fyrir Brentford. Lærisveinar Ten Hag hlupu rúmlega 13 kílómetrum minna en leikmenn Brentford þann daginn og því ákvað Hollendingurinn að allir leikmenn liðsins, og hann sjálfur, skildu hlaupa 13 kílómetra daginn eftir. Að þessu sinni brást hann öðruvísi við og ákvað að leikmenn skildu taka út refsinguna strax að leik loknum. Hann lét leikmenn sitja í algerri þögn og hlusta á meðan leikmenn Liverpool fögnuðu. Leikmenn liðsins áttu þó að mæta á æfingu klukkan 09.00 í dag, mánudag, en þegar þeir komu þangað hafði Ten Hag verið þar síðan 07.00. Hann ku hafa sagt leikmönnum sínum að ef þrotið sem átti sér stað á Anfield endurtaki sig þá muni leikmenn fá að spila með U-23 ára liðinu. Að lokum hefur þjálfarinn sagt leikmönnum sínum að þeir munu eyða meiri tíma með íþróttasálfræðingi félagsins. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31 Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02 Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33 Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
The Mirror greinir frá þessu en Ten Hag var vægast sagt ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðari hálfleik á Anfield. Staðan var aðeins 1-0 í hálfleik en í síðari hálfleik gáfust leikmenn Man United einfaldlega upp. Þetta er ekki fyrsta stóra tap Man United á leiktíðinni. Í annarri umferð deildarinnar tapaði Man United 4-0 fyrir Brentford. Lærisveinar Ten Hag hlupu rúmlega 13 kílómetrum minna en leikmenn Brentford þann daginn og því ákvað Hollendingurinn að allir leikmenn liðsins, og hann sjálfur, skildu hlaupa 13 kílómetra daginn eftir. Að þessu sinni brást hann öðruvísi við og ákvað að leikmenn skildu taka út refsinguna strax að leik loknum. Hann lét leikmenn sitja í algerri þögn og hlusta á meðan leikmenn Liverpool fögnuðu. Leikmenn liðsins áttu þó að mæta á æfingu klukkan 09.00 í dag, mánudag, en þegar þeir komu þangað hafði Ten Hag verið þar síðan 07.00. Hann ku hafa sagt leikmönnum sínum að ef þrotið sem átti sér stað á Anfield endurtaki sig þá muni leikmenn fá að spila með U-23 ára liðinu. Að lokum hefur þjálfarinn sagt leikmönnum sínum að þeir munu eyða meiri tíma með íþróttasálfræðingi félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31 Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02 Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33 Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Gary Neville: Leikmenn Manchester United voru étnir lifandi Fyrrum fyrirliði Manchester United sparaði ekki stóru orðin þegar hann gagnrýndi liðið eftir 7-0 tap á móti Liverpool á Anfield í gær. Þetta er stærsta tap United í sögu ensku úrvalsdeildarinnar og það á móti erkifjendunum í Liverpool. 6. mars 2023 07:31
Handtóku táninginn sem gerði Klopp brjálaðan Lögreglan í Merseyside hefur handtekið 16 ára dreng fyrir að brjóta sér leið inn á völlinn á Anfield í gær þegar Liverpool vann 7-0 risasigurinn gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 6. mars 2023 17:02
Svona litu ensku blöðin út í morgun: Sjö og helvíti Sögulegur stórsigur Liverpool á Manchester United átti auðvitað sviðið á forsíðum ensku blaðanna í morgun. 6. mars 2023 08:33
Algjör niðurlæging United gegn erkifjendunum Liverpool vann sannkallaðan risasigur er liðið tók á móti erkifjendum sínum í Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Eftir fjörugan fyrri hálfleik þar sem aðeins eitt mark leit dagsins ljós lék Liverpool á alls oddi í síðari hálfleik og vann að lokum 7-0 sigur. 5. mars 2023 18:23