Scottie Scheffler kláraði Players á lokahringnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. mars 2023 22:58 Sigurreifur vísir/Getty Bandaríkjamaðurinn Scottie Scheffler tryggði sér sigur á Players risamótinu í golfi sem lauk nú rétt í þessu. Scheffler hafði tveggja högga forystu á toppnum þegar lokahringurinn hófst í dag og sýndi af sér mikla fagmennsku til að klára dæmið og var sigur hans öruggur þegar uppi var staðið. Þessi 26 ára gamli kylfingur lék lokahringinn á þremur höggum undir parið og lauk því keppni á samtals sautján höggum undir pari, fimm höggum minna en Englendingurinn Tyrrell Hatton sem hafnaði í öðru sæti. Spectacular Scottie.#THEPLAYERS pic.twitter.com/cVN8g0VyG0— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 12, 2023 Lokastaða efstu manna -17 Scheffler -12 Hatton -10 Hovland, Hoge -9 Matsuyama -8 Homa, Suh, Rose, Lingmerth, Im. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Scheffler hafði tveggja högga forystu á toppnum þegar lokahringurinn hófst í dag og sýndi af sér mikla fagmennsku til að klára dæmið og var sigur hans öruggur þegar uppi var staðið. Þessi 26 ára gamli kylfingur lék lokahringinn á þremur höggum undir parið og lauk því keppni á samtals sautján höggum undir pari, fimm höggum minna en Englendingurinn Tyrrell Hatton sem hafnaði í öðru sæti. Spectacular Scottie.#THEPLAYERS pic.twitter.com/cVN8g0VyG0— THE PLAYERS (@THEPLAYERSChamp) March 12, 2023 Lokastaða efstu manna -17 Scheffler -12 Hatton -10 Hovland, Hoge -9 Matsuyama -8 Homa, Suh, Rose, Lingmerth, Im.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira