„Hann elskar Krýsuvíkurleiðina“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2023 12:01 Sigtryggur Arnar Björnsson var frábær í síðasta leik með Tindastólsliðinu. Vísir/Hulda Margrét Sigtryggur Arnar Björnsson átti frábæran leik með Tindastól í sigri í spennuleik á móti Haukum í síðustu umferð Subway deildar karla í körfubolta. Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu landsliðsmannsins. „Hann varð þrítugur í vikunni og henti í þrjátíu stig, Sigtryggur Arnar Björnsson,“ hóf Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds, sérumfjöllunina um stórleik kappans. „Hann elskar Krýsuvíkurleiðina eins og þarna. Hann er bara að taka boltann upp úr gólfinu,“ sagði Kjartan Atli. „Er eitthvað að því að fara þessa Krýsurvíkurleið? Hún er bara mjög falleg. Að horfa á þennan gæja spila körfubolta er bara eitthvað svo huggulegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það má gagnrýna alls konar ákvarðanir sem hann er að taka en þegar á öllu er á botninn hvolft þá er ógeðslega gaman að horfa á hann. Það er það sem við viljum. Við viljum horfa á flottan körfubolta og flott tilþrif. Hann gerir helling að því,“ sagði Jón Halldór. „Þegar skotin hans eru að fara ofan í þá eru þetta eiginlega óstöðvandi hreyfingar. Við höfum séð hann vera í þessum gír í úrslitakeppninni og þá er nánast kominn einn leikur í plús fyrir Stólana,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er endakarl, svona gaur sem getur unnið fjórða leikhluta þegar mest er undir. Mér finnst eins og það skipti hann engu máli hvort að hann er opinn eða að skotið sé svona,“ sagði Darri Freyr Atlason, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá umfjöllunina um Sigtrygg Arnar hér fyrir neðan þar sem er fullt af tilþrifum hjá honum úr Haukaleiknum. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt upp á þrítugsafmælið með þrjátíu stiga leik Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira
„Hann varð þrítugur í vikunni og henti í þrjátíu stig, Sigtryggur Arnar Björnsson,“ hóf Kjartan Atli Kjartansson, umsjónarmaður Subway Körfuboltakvölds, sérumfjöllunina um stórleik kappans. „Hann elskar Krýsuvíkurleiðina eins og þarna. Hann er bara að taka boltann upp úr gólfinu,“ sagði Kjartan Atli. „Er eitthvað að því að fara þessa Krýsurvíkurleið? Hún er bara mjög falleg. Að horfa á þennan gæja spila körfubolta er bara eitthvað svo huggulegt,“ sagði Jón Halldór Eðvaldsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það má gagnrýna alls konar ákvarðanir sem hann er að taka en þegar á öllu er á botninn hvolft þá er ógeðslega gaman að horfa á hann. Það er það sem við viljum. Við viljum horfa á flottan körfubolta og flott tilþrif. Hann gerir helling að því,“ sagði Jón Halldór. „Þegar skotin hans eru að fara ofan í þá eru þetta eiginlega óstöðvandi hreyfingar. Við höfum séð hann vera í þessum gír í úrslitakeppninni og þá er nánast kominn einn leikur í plús fyrir Stólana,“ sagði Kjartan Atli. „Hann er endakarl, svona gaur sem getur unnið fjórða leikhluta þegar mest er undir. Mér finnst eins og það skipti hann engu máli hvort að hann er opinn eða að skotið sé svona,“ sagði Darri Freyr Atlason, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. Það má sjá umfjöllunina um Sigtrygg Arnar hér fyrir neðan þar sem er fullt af tilþrifum hjá honum úr Haukaleiknum. Klippa: Körfuboltakvöld: Hélt upp á þrítugsafmælið með þrjátíu stiga leik
Subway-deild karla Tindastóll Körfuboltakvöld Mest lesið Er fyrrum bikarmeistari með Arsenal að taka við Luton? Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti „Þetta var gríðarlega stórt og segir helling um liðið“ Sport Gerrard neitaði Rangers Fótbolti Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Körfubolti Frændur mætast eftir að Djokovic var sleginn út Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Spánverjar eiga enn eftir að fá á sig mark í undankeppninni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Körfubolti Fleiri fréttir Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Sjá meira