BBC og Lineker náð saman og hann snýr aftur á skjáinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2023 10:42 Gary Lineker nýtti tímann um helgina til að viðra hundinn. getty/Hollie Adams Gary Lineker og BBC hafa slíðrað sverðin og hann verður á sínum stað í Match of the Day um næstu helgi. Lineker var sendur í leyfi frá störfum af BBC fyrir að gagnrýna innflytjendastefnu bresku ríkisstjórnarinnar. Hann líkti henni við þankagang þýskra nasista. Sú ákvörðun yfirmanna BBC að setja Lineker út í kuldann sprakk í andlitið á þeim því allir sérfræðingar hættu við að mæta í Match of the Day sem var sendur út í skötulíki um helgina. Þættir laugar- og sunnudagsins voru aðeins samtals 35 mínútna langir. Nú hafa Lineker og yfirmenn hans komist að samkomulagi um að hann snúi aftur á skjáinn um næstu helgi og BBC hefur beðið hann afsökunar. BBC mun einnig hefja sjálfstæða rannsókn á því hvernig starfsmenn þess nota samfélagsmiðla. Lineker, sem er einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, tók við stjórn Match of the Day af Des Lynam 1999. Enski boltinn Bíó og sjónvarp Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Lineker var sendur í leyfi frá störfum af BBC fyrir að gagnrýna innflytjendastefnu bresku ríkisstjórnarinnar. Hann líkti henni við þankagang þýskra nasista. Sú ákvörðun yfirmanna BBC að setja Lineker út í kuldann sprakk í andlitið á þeim því allir sérfræðingar hættu við að mæta í Match of the Day sem var sendur út í skötulíki um helgina. Þættir laugar- og sunnudagsins voru aðeins samtals 35 mínútna langir. Nú hafa Lineker og yfirmenn hans komist að samkomulagi um að hann snúi aftur á skjáinn um næstu helgi og BBC hefur beðið hann afsökunar. BBC mun einnig hefja sjálfstæða rannsókn á því hvernig starfsmenn þess nota samfélagsmiðla. Lineker, sem er einn markahæsti leikmaður í sögu enska landsliðsins, tók við stjórn Match of the Day af Des Lynam 1999.
Enski boltinn Bíó og sjónvarp Bretland Fjölmiðlar Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira