Sara kom heim með gull og pening frá Furstadæmunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 09:30 Sara Sigmundsdóttir fagnar sigri á mótinu í Sameinuðu Furstadæmunum um helgina. Instagram/@sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir komst aftur á sigurbraut eftir magnaða frammistöðu í eyðimörkinni um helgina. Sara hefur verið að koma til baka eftir tvö erfið ár þar sem meiðsli gerðu henni mjög erfitt fyrir. Hún sýndi hins vegar hversu mögnuð hún þegar hún tók þátt í UAE Storm Games CrossFit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara vann keppnina með eins sannfærandi hætti og mögulegt er. Hún vann allar átta greinarnar sem hún keppti í. Instagram Sara fékk því átta stig og endaði sextán sigum á undan Elenu Carratala Sanahuja frá Spáni. Sara fékk bæði gull um hálsinn og glæsilegan bikar fyrir sigurinn en hún fékk líka meira. Alls voru 30 þúsund SAF-díramar í verðlaunafé og að auki þúsund SAF-díramar fyrir sigur í hverri grein. Sara fékk því alls 38 þúsund dírama í verðlaunafé sem gera rúmlega 1,4 milljónir íslenskra króna. Ísland átti annan keppenda á mótinu en Elín Hallgrímsdóttir endaði í fimmta sætinu. Elín náði best öðru sætinu í einni grein. Þetta er gott veganesti fyrir Söru inn í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna þar sem hún mun eins og annað CrossFit fólk í fremstu röð berjast um sæti í undanúrslitamótunum. View this post on Instagram A post shared by UAE Storm Games (@uaestormgames) CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Sara hefur verið að koma til baka eftir tvö erfið ár þar sem meiðsli gerðu henni mjög erfitt fyrir. Hún sýndi hins vegar hversu mögnuð hún þegar hún tók þátt í UAE Storm Games CrossFit mótinu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Sara vann keppnina með eins sannfærandi hætti og mögulegt er. Hún vann allar átta greinarnar sem hún keppti í. Instagram Sara fékk því átta stig og endaði sextán sigum á undan Elenu Carratala Sanahuja frá Spáni. Sara fékk bæði gull um hálsinn og glæsilegan bikar fyrir sigurinn en hún fékk líka meira. Alls voru 30 þúsund SAF-díramar í verðlaunafé og að auki þúsund SAF-díramar fyrir sigur í hverri grein. Sara fékk því alls 38 þúsund dírama í verðlaunafé sem gera rúmlega 1,4 milljónir íslenskra króna. Ísland átti annan keppenda á mótinu en Elín Hallgrímsdóttir endaði í fimmta sætinu. Elín náði best öðru sætinu í einni grein. Þetta er gott veganesti fyrir Söru inn í fjórðungsúrslitin í undankeppni heimsleikanna þar sem hún mun eins og annað CrossFit fólk í fremstu röð berjast um sæti í undanúrslitamótunum. View this post on Instagram A post shared by UAE Storm Games (@uaestormgames)
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira