Rússum boðið á mót í Asíu þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA Sindri Sverrisson skrifar 14. mars 2023 14:01 Aleksandr Erokhin og Aleksei Sutormin fagna marki gegn Kýpur í nóvember 2021. Getty/Anatoliy Medved Rússneska karlalandsliðinu í fótbolta hefur verið boðið að taka þátt í nýju móti knattspyrnusambands Mið-Asíu sem fram fer í júní. Rússneska knattspyrnusambandið hefur leitað leiða til að landslið Rússa geti spilað þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar í fyrra. Stríðinu er hvergi nærri lokið en vangaveltur hafa verið uppi um að Rússar geti snúið aftur til keppni í fótbolta með því að skipta frá UEFA yfir í AFC, knattspyrnusamband Asíu. Forsmekkurinn að því gæti verið þátttaka Rússa í meistaramóti knattspyrnusambands Mið-Asíu í júní. Um er að ræða nýtt mót en aðilar að sambandinu, sem stofnað var árið 2014, eru Afganistan, Íran, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan. Samkvæmt knattspyrnusambandi Tadsíkistan hafa Rússar þegar samþykkt boð á mótið en rússneska sambandið sagði við fréttaveituna Tass að enn væri verið að ræða um möguleikann. Auk Rússa verður einni þjóð í viðbót boðið á mótið svo að þar spili átta lið. Karlalandslið Rússlands spilaði þrjá vináttulandsleiki á síðasta ári og voru þeir allir gegn liðum úr knattspyrnusambandi Mið-Asíu, eða gegn Kirgistan, Tadsíkistan og Úsbekistan. Í þessum mánuði mætir liðið Íran og Írak. Innrás Rússa í Úkraínu Rússneski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Rússneska knattspyrnusambandið hefur leitað leiða til að landslið Rússa geti spilað þrátt fyrir bönn UEFA og FIFA í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu í febrúar í fyrra. Stríðinu er hvergi nærri lokið en vangaveltur hafa verið uppi um að Rússar geti snúið aftur til keppni í fótbolta með því að skipta frá UEFA yfir í AFC, knattspyrnusamband Asíu. Forsmekkurinn að því gæti verið þátttaka Rússa í meistaramóti knattspyrnusambands Mið-Asíu í júní. Um er að ræða nýtt mót en aðilar að sambandinu, sem stofnað var árið 2014, eru Afganistan, Íran, Kirgistan, Tadsíkistan, Túrkmenistan og Úsbekistan. Samkvæmt knattspyrnusambandi Tadsíkistan hafa Rússar þegar samþykkt boð á mótið en rússneska sambandið sagði við fréttaveituna Tass að enn væri verið að ræða um möguleikann. Auk Rússa verður einni þjóð í viðbót boðið á mótið svo að þar spili átta lið. Karlalandslið Rússlands spilaði þrjá vináttulandsleiki á síðasta ári og voru þeir allir gegn liðum úr knattspyrnusambandi Mið-Asíu, eða gegn Kirgistan, Tadsíkistan og Úsbekistan. Í þessum mánuði mætir liðið Íran og Írak.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússneski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn