Rændi þrettán ára stelpu og læsti í skúr í tvær vikur Bjarki Sigurðsson skrifar 14. mars 2023 23:33 Jorge Ivan Santos Camacho og skúrinn þar sem stelpan fannst. Skjáskot/NBC Karlmaður í Norður-Karólínu fylki í Bandaríkjunum var á föstudaginn handtekinn grunaður um að hafa rænt þrettán ára stelpu, brotið gegn henni kynferðislega og læst hana inni í skúr í tvær vikur. Maðurinn á yfir höfði sér fjölda ákæra fyrir brot sín. Jorge Ivan Santos Camacho kynntist þrettán ára gamalli stúlku frá Dallas á internetinu og sannfærði hana um að flýja að heiman til að búa með sér. Hún yfirgaf heimili sitt 1. mars síðastliðinn og sást ekki aftur fyrr en á föstudaginn í síðustu viku. Hann hafði flutt stelpuna frá Dallas í Texas til Norður-Karólínu en rúmlega 1.700 kílómetrar eru á milli staðanna. Þegar stúlkan fannst var hún læst inni í skúr á lóð þar sem Camacho bjó og hafði verið nauðgað. Rannsóknarlögreglumenn komust á sporið eftir að móðir stúlkunnar gat veitt þeim aðgang að samfélagsmiðlum hennar. Þar fundust skilaboð milli stúlkunnar og Camacho. Það var síðan Alríkislögreglunni sem tókst að finna út hvar hann ætti heima. Í samtali við WXII 12 segir konan sem leigði Camacho húsnæði að hana hafi aldrei grunað að hann væri afbrotamaður. „Hann bjó með mér í tvö ár, hann sýndi ekki að hann væri svona manneskja svo ég veit ekki ekki hvers vegna hann gerði það,“ segir konan en Camacho bjó ekki í sama húsnæði og konan en á sömu lóð. NBC greinir frá því að Camacho eigi von á því að eyða restinni af ævi sinni í fangelsi en hann verður ákærður fyrir að ræna barni, halda barni gegn vilja þess, mansal, nauðgun og fleira. Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt ríki Grænlands Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira
Jorge Ivan Santos Camacho kynntist þrettán ára gamalli stúlku frá Dallas á internetinu og sannfærði hana um að flýja að heiman til að búa með sér. Hún yfirgaf heimili sitt 1. mars síðastliðinn og sást ekki aftur fyrr en á föstudaginn í síðustu viku. Hann hafði flutt stelpuna frá Dallas í Texas til Norður-Karólínu en rúmlega 1.700 kílómetrar eru á milli staðanna. Þegar stúlkan fannst var hún læst inni í skúr á lóð þar sem Camacho bjó og hafði verið nauðgað. Rannsóknarlögreglumenn komust á sporið eftir að móðir stúlkunnar gat veitt þeim aðgang að samfélagsmiðlum hennar. Þar fundust skilaboð milli stúlkunnar og Camacho. Það var síðan Alríkislögreglunni sem tókst að finna út hvar hann ætti heima. Í samtali við WXII 12 segir konan sem leigði Camacho húsnæði að hana hafi aldrei grunað að hann væri afbrotamaður. „Hann bjó með mér í tvö ár, hann sýndi ekki að hann væri svona manneskja svo ég veit ekki ekki hvers vegna hann gerði það,“ segir konan en Camacho bjó ekki í sama húsnæði og konan en á sömu lóð. NBC greinir frá því að Camacho eigi von á því að eyða restinni af ævi sinni í fangelsi en hann verður ákærður fyrir að ræna barni, halda barni gegn vilja þess, mansal, nauðgun og fleira.
Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Útsending komin í lag Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Fleiri fréttir Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt ríki Grænlands Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Sjá meira