Sendiherra Rússa í Bandaríkjunum kallar uppákomuna „ögrun“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. mars 2023 06:40 Antonov tjáði sig við blaðamenn eftir fund í utanríkisráðuneytinu í Washington í gær. AP/Patrick Semansky Anatoly Antonov, sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum, sagði í samtali við ríkisfréttastofuna RIA í gær að atvik sem átti sér stað í gær þegar rússneskar herþotur höfðu afskipti af bandarískum dróna hefði falið í sér ögrun. Antonov sagði Rússa ekki sækjast eftir átökum við Bandaríkin heldur vilja eiga í praktískum samskiptum. Ummælin lét sendiherrann falla eftir að hann var kallaður á teppið af Bandaríkjamönnum. Samkvæmt ráðamönnum vestanhafs var dróninn á hefðubundnu eftirlitsflugi yfir alþjóðlegu hafsvæði vestur af Krímskaga þegar tvær Su-27 höfðu af honum afskipti. Önnur var sögð hafa losað eldsneyti á hann og hin stuggað við honum. Dróninn, af tegundinni MQ-9 Reaper, neyddist til að brotlenda í kjölfarið. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur neitað því að þoturnar hafi notað vopn gegn drónanum, né hafi þær snert hann. Ráðuneytið segir þoturnar hafa verið sendar til að kanna um hvað var að ræða, þar sem dróninn hafi stefnt að landamærum Rússlands. Hermálayfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa ekki hafa drónann en hafa ekki viljað svara því hvort þeir telji Rússa leita að brakinu til að geta rannsakað það. Bandaríkjamenn hafa sakað Rússa um að sýna af sér glannalega og ófaglega hegðun. Þá hefur Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, hvatt Rússa til að virða alþjóðlega lofthelgi. „Ég tel að þetta sé, aftur, dæmi um að Rússar spila ekki samkvæmt relgum, sem er það sem er undir í Úkraínu,“ sagði Richard Marles, varnarmálaráðherra Ástralíu, í morgun. Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira
Antonov sagði Rússa ekki sækjast eftir átökum við Bandaríkin heldur vilja eiga í praktískum samskiptum. Ummælin lét sendiherrann falla eftir að hann var kallaður á teppið af Bandaríkjamönnum. Samkvæmt ráðamönnum vestanhafs var dróninn á hefðubundnu eftirlitsflugi yfir alþjóðlegu hafsvæði vestur af Krímskaga þegar tvær Su-27 höfðu af honum afskipti. Önnur var sögð hafa losað eldsneyti á hann og hin stuggað við honum. Dróninn, af tegundinni MQ-9 Reaper, neyddist til að brotlenda í kjölfarið. Rússneska varnarmálaráðuneytið hefur neitað því að þoturnar hafi notað vopn gegn drónanum, né hafi þær snert hann. Ráðuneytið segir þoturnar hafa verið sendar til að kanna um hvað var að ræða, þar sem dróninn hafi stefnt að landamærum Rússlands. Hermálayfirvöld í Bandaríkjunum segja Rússa ekki hafa drónann en hafa ekki viljað svara því hvort þeir telji Rússa leita að brakinu til að geta rannsakað það. Bandaríkjamenn hafa sakað Rússa um að sýna af sér glannalega og ófaglega hegðun. Þá hefur Ben Wallace, varnarmálaráðherra Bretlands, hvatt Rússa til að virða alþjóðlega lofthelgi. „Ég tel að þetta sé, aftur, dæmi um að Rússar spila ekki samkvæmt relgum, sem er það sem er undir í Úkraínu,“ sagði Richard Marles, varnarmálaráðherra Ástralíu, í morgun.
Innrás Rússa í Úkraínu Hernaður Rússland Bandaríkin Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Sjá meira