„Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. mars 2023 13:54 Albert Guðmundsson hefur verið að gera flotta hluti með Genoa liðinu í ítölsku b-deildinni. Getty/Simone Arveda Arnar Þór Viðarsson segist hafa sett sig í samband við Albert Guðmundsson varðandi það að snúa aftur í íslenska fótboltalandsliðið en ákveðið að velja hann ekki. Albert er ekki í landsliðshópnum sem mætir Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 og hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór gagnrýndi hann þá fyrir hugarfar hans í verkefnum með landsliðinu. Þótt Arnar Þór hafi haft samband við Albert er deila þeirra enn óleyst. Á Arnari Þór er að skilja að Albert sé ekki tilbúinn að sætta sig við að sitja á bekknum í landsliðsverkefnum. „Ég hringdi í Albert og bauð honum að koma til baka einfaldlega vegna þess að það eru leikir í þessari undankeppni eins og öðrum undankeppnum sem öskra á hans hæfileika. En svo eru aðrir leikir þar sem við þurfum á öðrum hæfileikum að halda,“ sagði Arnar Þór í samtali við Vísi í dag. „Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum þegar það á við.“ En ber mikið í milli þeirra Arnars Þórs og Alberts? „Nei, nei. Það ber ekkert í milli og þetta eru ekki samningaviðræður eða neitt þannig. Ég sem þjálfari, og þjálfarar almennt, það ganga allir í gegnum sömu dyr og um leið og leikmenn eru tilbúnir að leggja hart að sér fyrir liðið og gera það sem það þarf og taka hagsmuni liðsins fram yfir sína eigin hagsmuni er hurðin alltaf opin,“ sagði Arnar Þór. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira
Albert er ekki í landsliðshópnum sem mætir Bosníu og Liechtenstein í undankeppni EM 2024 og hefur ekki verið í landsliðinu síðan síðasta haust. Arnar Þór gagnrýndi hann þá fyrir hugarfar hans í verkefnum með landsliðinu. Þótt Arnar Þór hafi haft samband við Albert er deila þeirra enn óleyst. Á Arnari Þór er að skilja að Albert sé ekki tilbúinn að sætta sig við að sitja á bekknum í landsliðsverkefnum. „Ég hringdi í Albert og bauð honum að koma til baka einfaldlega vegna þess að það eru leikir í þessari undankeppni eins og öðrum undankeppnum sem öskra á hans hæfileika. En svo eru aðrir leikir þar sem við þurfum á öðrum hæfileikum að halda,“ sagði Arnar Þór í samtali við Vísi í dag. „Ég get ekki valið leikmenn í hópinn sem eru ekki tilbúnir að byrja á bekknum þegar það á við.“ En ber mikið í milli þeirra Arnars Þórs og Alberts? „Nei, nei. Það ber ekkert í milli og þetta eru ekki samningaviðræður eða neitt þannig. Ég sem þjálfari, og þjálfarar almennt, það ganga allir í gegnum sömu dyr og um leið og leikmenn eru tilbúnir að leggja hart að sér fyrir liðið og gera það sem það þarf og taka hagsmuni liðsins fram yfir sína eigin hagsmuni er hurðin alltaf opin,“ sagði Arnar Þór.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Sjá meira