Atsu lagður til hinstu hvílu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2023 15:45 Christian Atsu var jarðsunginn í dag. Útför fótboltamannsins Christian Atsu, sem lést í jarðskjálftanum mikla í Tyrklandi í síðasta mánuði, var í dag. Útförin fór fram í Accra, höfuðborg Gana, að viðstöddu fjölmenni. Þar voru meðal annars forseti Gana, fulltrúar ganverska knattspyrnusambandsins og tyrkneska félagsins Hatayspor sem Atsu lék með þegar hann lést. Hann verður jarðaður í heimabæ sínum í suðaustur Gana síðar í dag. : Black Stars head coach Chris Hughton, assistant @george1boateng and former Black Stars players were present at the final funeral rites of our late player Christian Atsu. #RIPChristianAtsu pic.twitter.com/egFODaxAJz— Black Stars (@GhanaBlackstars) March 17, 2023 Atsu fannst látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi 18. febrúar. Hans hafði verið saknað frá því jarðskjálftinn mikli reið yfir í Tyrklandi og Sýrlandi. Daginn eftir jarðskjálftann mikla var greint frá því að Atsu hefði fundist á lífi. Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, dró síðan í land og sagðist hafa verið með rangar upplýsingar. Funeral held for footballer Christian Atsu who died in Turkey earthquake https://t.co/ZaS2V8Ayf9— BBC News (World) (@BBCWorld) March 17, 2023 Atsu var 31 árs þegar hann lést. Hann kom til Hatayspor í sumar og skoraði sigurmark liðsins í leik gegn Kasimpasa í tyrknesku úrvalsdeildinni kvöldið áður en hann lést. Chelsea keypti Atsu frá Porto 2013. Hann lék aldrei leik fyrir aðallið Chelsea en var lánaður víða, meðal annars til Newcastle sem keypti hann svo 2017. Atsu lék 86 leiki fyrir Newcastle og skoraði þrjú mörk. Hann yfirgaf Newcastle 2021 og gekk þá í raðir Al-Raed í Sádí-Arabíu. Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og skoraði níu mörk. Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira
Útförin fór fram í Accra, höfuðborg Gana, að viðstöddu fjölmenni. Þar voru meðal annars forseti Gana, fulltrúar ganverska knattspyrnusambandsins og tyrkneska félagsins Hatayspor sem Atsu lék með þegar hann lést. Hann verður jarðaður í heimabæ sínum í suðaustur Gana síðar í dag. : Black Stars head coach Chris Hughton, assistant @george1boateng and former Black Stars players were present at the final funeral rites of our late player Christian Atsu. #RIPChristianAtsu pic.twitter.com/egFODaxAJz— Black Stars (@GhanaBlackstars) March 17, 2023 Atsu fannst látinn í rústum heimilis síns í Tyrklandi 18. febrúar. Hans hafði verið saknað frá því jarðskjálftinn mikli reið yfir í Tyrklandi og Sýrlandi. Daginn eftir jarðskjálftann mikla var greint frá því að Atsu hefði fundist á lífi. Mustafa Özat, talsmaður Hatayspor, dró síðan í land og sagðist hafa verið með rangar upplýsingar. Funeral held for footballer Christian Atsu who died in Turkey earthquake https://t.co/ZaS2V8Ayf9— BBC News (World) (@BBCWorld) March 17, 2023 Atsu var 31 árs þegar hann lést. Hann kom til Hatayspor í sumar og skoraði sigurmark liðsins í leik gegn Kasimpasa í tyrknesku úrvalsdeildinni kvöldið áður en hann lést. Chelsea keypti Atsu frá Porto 2013. Hann lék aldrei leik fyrir aðallið Chelsea en var lánaður víða, meðal annars til Newcastle sem keypti hann svo 2017. Atsu lék 86 leiki fyrir Newcastle og skoraði þrjú mörk. Hann yfirgaf Newcastle 2021 og gekk þá í raðir Al-Raed í Sádí-Arabíu. Atsu spilaði 65 landsleiki fyrir Gana og skoraði níu mörk.
Jarðskjálfti í Tyrklandi 6. febrúar 2023 Gana Tyrkneski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Í beinni: Real Madrid - Marseille | Fyrsti Evrópuleikurinn hjá Alonso Í beinni: Tottenham - Villarreal | Guli kafbáturinn í London Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjá meira