Tíu ára handboltakrakkar fá að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2023 15:31 Efnilegasta handboltafólk landsins fær dýrmæta reynslu að spila bikarúrslitaleiki í Laugardalshöll. HSÍ - Handknattleikssamband Íslands Úrslitavika Powerade bikarsins í handbolta stendur yfir þessa dagana en hún hófst með undanúrslitaleikjum meistaraflokkanna á miðvikudag og fimmtudag en í viðbót eru spilaðir fullt af úrslitaleikjunum hjá krökkunum við sömu aðstæður og hjá þeim fullorðnu. Að þessu sinni fá krakkar í 5. og 6. flokki einnig að spila bikarúrslitaleiki í Laugardalshöllinni. Þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Höllinni sem er skemmtileg nýbreytni hjá HSÍ. Krakkar í fimmtu flokki eru tólf og þrettán ára en krakkarnir í sjötta flokki eru tíu og ellefu ára. Tíu ára handboltakrakkar fá því að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Krakkarnir í 6. flokki eru á yngri og eldra ári og fara því fram tveir bikarúrslitaleikir hjá hvoru kyni. Þeir eru allir spilaðir á morgun eða á undan bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Í dag fara hins vegar fram úrslitaleikir í fjórða flokki karla og kvenna. KA/Þór og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 18.00 og strax á eftir eigast við í 4. flokki karla eldri, ÍR og Haukar, eða klukkan 20.00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er þúsund krónur fyrir sextán ára og eldri. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá allra úrslitaleikjanna: Föstudagurinn 17. mars kl. 18:00 4. fl. kvenna KA/Þór – Valur kl. 20.00 4. fl. karla eldri ÍR – Haukar 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn 18. mars Kl. 09:00 6. fl. kvenna yngri FH – ÍR Kl. 09:45 6. fl. karla yngri Haukar – Grótta Kl. 10:30 6. fl. kvenna eldri Selfossi – Víkingur Kl. 11:15 6. fl. karla eldri Stjarnan – FH Laugardagurinn 18. mars kl. 13:30 Valur – ÍBV úrslitaleikur Powerade bikar kvenna kl. 16:00 Haukar – Afturelding úrslitaleikur Powerade bikar karla 5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki Sunnudaginn 19. mars Kl. 09:00 5. fl. karla yngri FH – ÍR Kl. 10:00 5. fl. kvenna yngri ÍR – HK Kl. 11:00 5. fl. kvenna eldri Valur – Grótta Kl. 12:00 5. fl. karla eldri FH – Selfoss Sunnudagurinn 19. mars kl. 13:30 4. fl. karla yngri Fram – Haukar kl. 15:30 3. fl. kvenna HK – Valur kl. 17:30 3. fl. karla Fram – KA Handbolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Að þessu sinni fá krakkar í 5. og 6. flokki einnig að spila bikarúrslitaleiki í Laugardalshöllinni. Þetta í fyrsta skiptið sem þessi aldursflokkar leika í Höllinni sem er skemmtileg nýbreytni hjá HSÍ. Krakkar í fimmtu flokki eru tólf og þrettán ára en krakkarnir í sjötta flokki eru tíu og ellefu ára. Tíu ára handboltakrakkar fá því að spila bikarúrslitaleik í Laugardalshöllinni. Krakkarnir í 6. flokki eru á yngri og eldra ári og fara því fram tveir bikarúrslitaleikir hjá hvoru kyni. Þeir eru allir spilaðir á morgun eða á undan bikarúrslitaleikjum karla og kvenna. Í dag fara hins vegar fram úrslitaleikir í fjórða flokki karla og kvenna. KA/Þór og Valur mætast í kvennaflokki klukkan 18.00 og strax á eftir eigast við í 4. flokki karla eldri, ÍR og Haukar, eða klukkan 20.00. Leikjunum er streymt á miðlum HSÍ og aðgangseyrir er þúsund krónur fyrir sextán ára og eldri. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá allra úrslitaleikjanna: Föstudagurinn 17. mars kl. 18:00 4. fl. kvenna KA/Þór – Valur kl. 20.00 4. fl. karla eldri ÍR – Haukar 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn 18. mars Kl. 09:00 6. fl. kvenna yngri FH – ÍR Kl. 09:45 6. fl. karla yngri Haukar – Grótta Kl. 10:30 6. fl. kvenna eldri Selfossi – Víkingur Kl. 11:15 6. fl. karla eldri Stjarnan – FH Laugardagurinn 18. mars kl. 13:30 Valur – ÍBV úrslitaleikur Powerade bikar kvenna kl. 16:00 Haukar – Afturelding úrslitaleikur Powerade bikar karla 5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki Sunnudaginn 19. mars Kl. 09:00 5. fl. karla yngri FH – ÍR Kl. 10:00 5. fl. kvenna yngri ÍR – HK Kl. 11:00 5. fl. kvenna eldri Valur – Grótta Kl. 12:00 5. fl. karla eldri FH – Selfoss Sunnudagurinn 19. mars kl. 13:30 4. fl. karla yngri Fram – Haukar kl. 15:30 3. fl. kvenna HK – Valur kl. 17:30 3. fl. karla Fram – KA
Föstudagurinn 17. mars kl. 18:00 4. fl. kvenna KA/Þór – Valur kl. 20.00 4. fl. karla eldri ÍR – Haukar 6. flokkur leikur sína úrslitaleiki á laugardaginn 18. mars Kl. 09:00 6. fl. kvenna yngri FH – ÍR Kl. 09:45 6. fl. karla yngri Haukar – Grótta Kl. 10:30 6. fl. kvenna eldri Selfossi – Víkingur Kl. 11:15 6. fl. karla eldri Stjarnan – FH Laugardagurinn 18. mars kl. 13:30 Valur – ÍBV úrslitaleikur Powerade bikar kvenna kl. 16:00 Haukar – Afturelding úrslitaleikur Powerade bikar karla 5. Flokkur leikur sína úrslitaleiki Sunnudaginn 19. mars Kl. 09:00 5. fl. karla yngri FH – ÍR Kl. 10:00 5. fl. kvenna yngri ÍR – HK Kl. 11:00 5. fl. kvenna eldri Valur – Grótta Kl. 12:00 5. fl. karla eldri FH – Selfoss Sunnudagurinn 19. mars kl. 13:30 4. fl. karla yngri Fram – Haukar kl. 15:30 3. fl. kvenna HK – Valur kl. 17:30 3. fl. karla Fram – KA
Handbolti Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira