Conor McGregor hrósar Gunnari í hástert: „Einn sá besti sem ég hef kynnst“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. mars 2023 10:30 Gunnar Nelson og Conor McGregor eru góðir vinir. Jeff Bottari/Zuffa LLC/Zuffa LLC via Getty Images Bardagakappinn Gunnar Nelson vann góðan sigur er hann mætti aftur í hringinn gegn Bandaríkjamanninum Bryan Barberena í O2 höllinni í London í gærkvöldi. Gunnar kláraði Barberena strax í fyrstu lotu og hafði mikla yfirburði strax frá byrjun. Gunnar náði Barberena í gólfið þegar lotan var rúmlega hálfnuð og þá var þetta aðeins spurning um hvort sá bandaríski myndi ná að þrauka þangað til bjöllunni yrði hring. Svo var ekki og Gunnar vann góðan sigur við mikinn fögnuð áhorfenda. Írski bardagakappinn Conor McGregor, sem er líklega þekktasta nafn UFC-heimsins, sendi Gunnari hamingjuóskir á Twitter-síðu sinni eftir að bardaganum lauk. Conor og Gunnar hafa oft æft saman og Conor segir Gunnar vera einn besta bardagakappa sem hann hafi nokkurn tíma kynnst. Congrats @GunniNelson! One of the greatest fighters I’ve ever known personally. What a fighter is the Icelander! ❤️☘️ https://t.co/V3HxZBuRVO— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 18, 2023 „Til hamingju Gunnar Nelson. Einn besti bardagamaður sem ég hef nokkurn tíma kynnst persónulega. Þvílíkur bardagamaður sem Íslendingurinn er,“ ritaði Conor á Twitter. Gunnar hefur nú unnið tvo bardaga í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur hans verður. MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Gunnar kláraði Barberena strax í fyrstu lotu og hafði mikla yfirburði strax frá byrjun. Gunnar náði Barberena í gólfið þegar lotan var rúmlega hálfnuð og þá var þetta aðeins spurning um hvort sá bandaríski myndi ná að þrauka þangað til bjöllunni yrði hring. Svo var ekki og Gunnar vann góðan sigur við mikinn fögnuð áhorfenda. Írski bardagakappinn Conor McGregor, sem er líklega þekktasta nafn UFC-heimsins, sendi Gunnari hamingjuóskir á Twitter-síðu sinni eftir að bardaganum lauk. Conor og Gunnar hafa oft æft saman og Conor segir Gunnar vera einn besta bardagakappa sem hann hafi nokkurn tíma kynnst. Congrats @GunniNelson! One of the greatest fighters I’ve ever known personally. What a fighter is the Icelander! ❤️☘️ https://t.co/V3HxZBuRVO— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) March 18, 2023 „Til hamingju Gunnar Nelson. Einn besti bardagamaður sem ég hef nokkurn tíma kynnst persónulega. Þvílíkur bardagamaður sem Íslendingurinn er,“ ritaði Conor á Twitter. Gunnar hefur nú unnið tvo bardaga í röð og verður áhugavert að fylgjast með hver næsti andstæðingur hans verður.
MMA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira