Sigraðist aftur á krabbameini: „Hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól“ Sindri Sverrisson skrifar 21. mars 2023 13:01 Martina Navratilova fyrir miðju með þeim Elise Mertens og Veronika Kudermetova eftir sigur þeirra í WTA-úrslitunum í fyrra, með verðlaunagripinn sem nefndur er eftir Navratilova. Getty/Tom Pennington Tennisgoðsögnin Martina Navratilova hefur sigrast á krabbameini í hálsi og brjósti en hún greinir frá þessu í viðtali við Piers Morgan í TalkTV sem birt er í dag. Navratilova vann samtals 59 titla á risamótum á sínum ferli, þar af 32 titla í einliðaleik. Þessi 66 ára Tékki og Bandaríkjakona hafði greint frá veikindum sínum fyrir fjórum mánuðum. „Eftir því sem best er vitað þá er ég laus við krabbamein,“ sagði hin 66 ára gamla Navratilova í viðtalinu við Morgan. „Ég þarf enn að klára hægra brjóstið almennilega með geislameðferð en bara í tvær vikur, og það er fyrst og fremst fyrirbyggjandi,“ sagði Navratilova sem áður hafði greinst með brjóstakrabbamein árið 2010 en jafnað sig af því. Í viðtalinu við Morgan sagði hún frá áfallinu sem fylgdi því að greinast aftur með krabbamein í nóvember síðastliðnum: „Ég var í algjöru áfalli í þrjá daga og hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól. Ég fór að hugsa um listann yfir þá hluti sem ég vildi gera áður en ég félli frá. Og þetta gæti hljómað mjög grunnhyggið en ég hugsaði með mér: „Hvaða geggjaða bíl langar mig virkilega til að keyra ef að ég á bara eftir að lifa í ár?““ Tennis Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Sjá meira
Navratilova vann samtals 59 titla á risamótum á sínum ferli, þar af 32 titla í einliðaleik. Þessi 66 ára Tékki og Bandaríkjakona hafði greint frá veikindum sínum fyrir fjórum mánuðum. „Eftir því sem best er vitað þá er ég laus við krabbamein,“ sagði hin 66 ára gamla Navratilova í viðtalinu við Morgan. „Ég þarf enn að klára hægra brjóstið almennilega með geislameðferð en bara í tvær vikur, og það er fyrst og fremst fyrirbyggjandi,“ sagði Navratilova sem áður hafði greinst með brjóstakrabbamein árið 2010 en jafnað sig af því. Í viðtalinu við Morgan sagði hún frá áfallinu sem fylgdi því að greinast aftur með krabbamein í nóvember síðastliðnum: „Ég var í algjöru áfalli í þrjá daga og hélt að ég myndi ekki lifa fram yfir jól. Ég fór að hugsa um listann yfir þá hluti sem ég vildi gera áður en ég félli frá. Og þetta gæti hljómað mjög grunnhyggið en ég hugsaði með mér: „Hvaða geggjaða bíl langar mig virkilega til að keyra ef að ég á bara eftir að lifa í ár?““
Tennis Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Sjá meira