Framhaldsskólaleikarnir í beinni: Síðasta undanúrslitasætið í boði Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. mars 2023 19:33 Átta liða úrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, lýkur í kvöld þegar Tækniskólinn og Menntaskólinn á Tröllaskaga eigast við. Þetta er fjórða og síðasta viðureignin í átta liða úrslitum FRÍS, en Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, Fjölbrautaskóli Suðurlands og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafa nú þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum. Menntaskólinn á Tröllaskaga og ríkjandi meistarar í Tækniskólanum berjast því um síðasta lausa undanúrslitasætið í kvöld. Eins og áður er keppt í þremur leikjum: CS;GO, Rocket League og Valorant, en beina útsendingu má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan. Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn
Þetta er fjórða og síðasta viðureignin í átta liða úrslitum FRÍS, en Fjölbrautaskóli Vesturlands á Akranesi, Fjölbrautaskóli Suðurlands og Fjölbrautaskólinn í Garðabæ hafa nú þegar tryggt sér sæti í undanúrslitum. Menntaskólinn á Tröllaskaga og ríkjandi meistarar í Tækniskólanum berjast því um síðasta lausa undanúrslitasætið í kvöld. Eins og áður er keppt í þremur leikjum: CS;GO, Rocket League og Valorant, en beina útsendingu má sjá á Stöð 2 eSport, eða einfaldlega í spilaranum hér fyrir neðan.
Rafíþróttir Framhaldsskólaleikarnir Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn