Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur í bakverði og Arnór djúpur Valur Páll Eiríksson skrifar 23. mars 2023 18:28 Arnór Ingvi Traustason er í byrjunarliði Íslands í kvöld. Getty Byrjunarlið Íslands fyrir leikinn við Bosníu í undankeppni EM 2024 í kvöld liggur fyrir. Athygli vekur að Guðlaugur Victor Pálsson leikur í bakverði og Arnór Ingvi Traustason á miðsvæðinu. Ísland er án miðvarðarins Sverris Inga Ingasonar og miðju-/varnarmannsins Arons Einars Gunnarssonar. Vegna þess var því velt upp hvort Guðlaugur Victor myndi leysa miðvörðinn eða vera djúpur á miðjunni. Hann spilar hins vegar hvoruga stöðuna þar sem hann byrjar í hægri bakverði í kvöld og þá er Arnór Ingvi Traustason djúpur á miðjunni, en hann hefur leikið sem kantmaður stærstan hluta síns ferils. Rúnar Alex Rúnarsson er í markinu, Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon manna miðvarðarstöðurnar og Davíð Kristján Ólafsson er í vinstri bakverðinum. Hákon Arnar Haraldsson og Jóhann Berg Guðmundsson mynda léttleikandi miðju ásamt Arnóri Ingva og þá eru þeir Arnór Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Alfreð Finnbogason í fremstu línu. Markvörður: 1. Rúnar Alex Rúnarsson Vörn: 3. Davíð Kristján Ólafsson 4. Guðlaugur Victor Pálsson 14. Daníel Leó Grétarsson 23. Hörður Björgvin Magnússon Miðja: 7. Jóhann Berg Guðmundsson 8. Hákon Arnar Haraldsson 21. Arnór Ingvi Traustason Sókn: 9. Jón Dagur Þorsteinsson 10. Arnór Sigurðsson 11. Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu og Hersegóvínu! Bein útsending á Viaplay. This is how we start our match against Bosnia and Herzegovina in the @EURO2024 qualifiers.#AfturáEM pic.twitter.com/ce8gAMHl1b— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2023 Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Ísland er án miðvarðarins Sverris Inga Ingasonar og miðju-/varnarmannsins Arons Einars Gunnarssonar. Vegna þess var því velt upp hvort Guðlaugur Victor myndi leysa miðvörðinn eða vera djúpur á miðjunni. Hann spilar hins vegar hvoruga stöðuna þar sem hann byrjar í hægri bakverði í kvöld og þá er Arnór Ingvi Traustason djúpur á miðjunni, en hann hefur leikið sem kantmaður stærstan hluta síns ferils. Rúnar Alex Rúnarsson er í markinu, Daníel Leó Grétarsson og Hörður Björgvin Magnússon manna miðvarðarstöðurnar og Davíð Kristján Ólafsson er í vinstri bakverðinum. Hákon Arnar Haraldsson og Jóhann Berg Guðmundsson mynda léttleikandi miðju ásamt Arnóri Ingva og þá eru þeir Arnór Sigurðsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Alfreð Finnbogason í fremstu línu. Markvörður: 1. Rúnar Alex Rúnarsson Vörn: 3. Davíð Kristján Ólafsson 4. Guðlaugur Victor Pálsson 14. Daníel Leó Grétarsson 23. Hörður Björgvin Magnússon Miðja: 7. Jóhann Berg Guðmundsson 8. Hákon Arnar Haraldsson 21. Arnór Ingvi Traustason Sókn: 9. Jón Dagur Þorsteinsson 10. Arnór Sigurðsson 11. Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu og Hersegóvínu! Bein útsending á Viaplay. This is how we start our match against Bosnia and Herzegovina in the @EURO2024 qualifiers.#AfturáEM pic.twitter.com/ce8gAMHl1b— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 23, 2023
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn