NATO fordæmir „hættulega“ orðræðu Rússa um kjarnorkuvopn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. mars 2023 16:10 Þegar Sovétríkin féllu var kjarnorkuvopnum einnig til að dreifa í Úkraínu, Hvíta-Rússlandi og Kasakstan. Árið 1996 var búið að flytja öll vopn aftur til Rússlands. Getty/Contributor Atlantshafsbandalagið fordæmir „hættulega og ábyrgðarlausa“ orðræðu Rússa um kjarnorkuvopn. Vladimír Pútín Rússlandsforseti ákvað í gær að flytja slík vopn yfir til Hvíta-Rússlands. Pútín greindi frá áformunum á blaðamannafundi í gær og sagði ekkert við þau að athuga. Nú þegar hafa nokkur Iskander-eldflaugakerfi, sem borið geta kjarnaodda, verið flutt yfir til Hvíta-Rússlands. Landamæri landsins liggja að Úkraínu, Póllandi, Litháen og Lettlandi auk Rússlands. Bandaríkjamenn segjast ekki telja að Rússar hyggist nota kjarnorkuvopn. Atlantshafsbandalagið fordæmir landflutningana og Úkraína segir Rússa brjóta gegn banni við notkun kjarnorkuvopna með áformunum. Því harðneitaði Vladimír Pútín í gær. Rússar væru ekki að nota nein kjarnorkuvopn. Hvít-Rússar hafa verið hvattir til að taka ekki á móti vopnunum en Alexander Lúkasjenkó forseti landsins lagði blessun sína yfir flutningana í gær. CNN greinir frá. Þetta er í fyrsta sinn í tæp 30 ár sem Rússland geymir kjarnorkuvopn annars staðar en í Rússlandi. Rússland Hvíta-Rússland Innrás Rússa í Úkraínu NATO Tengdar fréttir Rússar ráðast í landflutninga með kjarnorkuvopn Rússar ætla að flytja kjarnorkuvopn yfir til Hvíta-Rússlands. Að minnsta kosti tíu flugvélar verða staðsettar í landinu sem borið geta kjarnaodda. 25. mars 2023 20:26 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Pútín greindi frá áformunum á blaðamannafundi í gær og sagði ekkert við þau að athuga. Nú þegar hafa nokkur Iskander-eldflaugakerfi, sem borið geta kjarnaodda, verið flutt yfir til Hvíta-Rússlands. Landamæri landsins liggja að Úkraínu, Póllandi, Litháen og Lettlandi auk Rússlands. Bandaríkjamenn segjast ekki telja að Rússar hyggist nota kjarnorkuvopn. Atlantshafsbandalagið fordæmir landflutningana og Úkraína segir Rússa brjóta gegn banni við notkun kjarnorkuvopna með áformunum. Því harðneitaði Vladimír Pútín í gær. Rússar væru ekki að nota nein kjarnorkuvopn. Hvít-Rússar hafa verið hvattir til að taka ekki á móti vopnunum en Alexander Lúkasjenkó forseti landsins lagði blessun sína yfir flutningana í gær. CNN greinir frá. Þetta er í fyrsta sinn í tæp 30 ár sem Rússland geymir kjarnorkuvopn annars staðar en í Rússlandi.
Rússland Hvíta-Rússland Innrás Rússa í Úkraínu NATO Tengdar fréttir Rússar ráðast í landflutninga með kjarnorkuvopn Rússar ætla að flytja kjarnorkuvopn yfir til Hvíta-Rússlands. Að minnsta kosti tíu flugvélar verða staðsettar í landinu sem borið geta kjarnaodda. 25. mars 2023 20:26 Mest lesið Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Afdrif Hörpunnar enn á huldu Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent „Af einhverjum ástæðum er það ávallt Degi B. Eggertssyni að kenna“ Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Óbreytt ástand kemur ekki til greina Innlent Hundrað milljónum stolið af landsmönnum Innlent Fleiri fréttir Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Sjá meira
Rússar ráðast í landflutninga með kjarnorkuvopn Rússar ætla að flytja kjarnorkuvopn yfir til Hvíta-Rússlands. Að minnsta kosti tíu flugvélar verða staðsettar í landinu sem borið geta kjarnaodda. 25. mars 2023 20:26