Stefnir í baráttu fram á síðustu mínútu um meistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2023 22:16 Það er hart barist á toppnum í Englandi um þessar mundir. Visionhaus/Getty Images Toppbarátta úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan ef einhvern tímann verið jafn spennandi. Þegar sex til sjö umferðir eru til loka deildarinnar eru enn fjögur lið í baráttu um titilinn. Englandsmeistarar Chelsea stefna á að vinna deildina fjórða tímabilið í röð en sem stendur er félagið í 3. sæti en þó aðeins stigi á eftir toppliðunum og með leik til góða. María Þórisdóttur mun ekki leika meira á þessari leiktíð en stöllur hennar í Manchester United tróna sem stendur á toppi deildarinnar. 1.sæti Man United Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 42-9. Leikir eftir í deild: Brighton & Hove Albion, Arsenal, Aston Villa, Tottenham Hotspur, Manchester City og Liverpool. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Mary Earps, Ella Toone og Alessia Russo. Ella Toone hefur verið frábær á leiktíðinni.Cameron Smith/Getty Images 2. sæti: Manchester City Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 34-14. Leikir eftir: Arsenal, West Ham United, Reading, Liverpool, Man Utd og Everton. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Alex Greenwood, Lauren Hemp og Khadija Shaw. Khadija Shaw hefur skorað og skorað á leiktíðinni.Lynne Cameron/Getty Images 3. sæti: Chelsea Með 37 stig að loknum 15 leikjum og markatöluna 39-14. Leikir eftir: Aston Villa, Leicester City, West Ham, Liverpool, Everton, Arsenal og Reading. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Millie Bright, Lauren James og Sam Kerr. Sam Kerr hefur verið einn besti leikmaður heims undanfarin ár.EPA-EFE/NEIL HALL 4. sæti: Arsenal Leikir eftir: Man City, Man Utd, Everton, Leicester, Brighton, Chelsea og Aston Villa. Með 35 stig að loknum 15 leikjum með markatöluna 38-9. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Leah Williamson, Kim Little og Caitlin Foord. Leah Williamson er stoð og stytta í liði Arsenal.EPA-EFE/ENNIO LEANZA Það er ljóst að mikið getur enn gerst þar sem liðin eiga enn hver sum eftir að mæta hvort öðru innbyrðis. Sem stendur geta enn öll liðin Englandsmeistarar og kæmi lítið á óvart ef úrslitin myndu ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni. Englandsmeistarinn kemst í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á meðan liðin tvö þar á eftir fara í undankeppnina. Liðið í 4. sæti situr hins vegar með ekkert Evrópusæti og þar af leiðandi engan Evrópupening. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Englandsmeistarar Chelsea stefna á að vinna deildina fjórða tímabilið í röð en sem stendur er félagið í 3. sæti en þó aðeins stigi á eftir toppliðunum og með leik til góða. María Þórisdóttur mun ekki leika meira á þessari leiktíð en stöllur hennar í Manchester United tróna sem stendur á toppi deildarinnar. 1.sæti Man United Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 42-9. Leikir eftir í deild: Brighton & Hove Albion, Arsenal, Aston Villa, Tottenham Hotspur, Manchester City og Liverpool. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Mary Earps, Ella Toone og Alessia Russo. Ella Toone hefur verið frábær á leiktíðinni.Cameron Smith/Getty Images 2. sæti: Manchester City Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 34-14. Leikir eftir: Arsenal, West Ham United, Reading, Liverpool, Man Utd og Everton. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Alex Greenwood, Lauren Hemp og Khadija Shaw. Khadija Shaw hefur skorað og skorað á leiktíðinni.Lynne Cameron/Getty Images 3. sæti: Chelsea Með 37 stig að loknum 15 leikjum og markatöluna 39-14. Leikir eftir: Aston Villa, Leicester City, West Ham, Liverpool, Everton, Arsenal og Reading. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Millie Bright, Lauren James og Sam Kerr. Sam Kerr hefur verið einn besti leikmaður heims undanfarin ár.EPA-EFE/NEIL HALL 4. sæti: Arsenal Leikir eftir: Man City, Man Utd, Everton, Leicester, Brighton, Chelsea og Aston Villa. Með 35 stig að loknum 15 leikjum með markatöluna 38-9. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Leah Williamson, Kim Little og Caitlin Foord. Leah Williamson er stoð og stytta í liði Arsenal.EPA-EFE/ENNIO LEANZA Það er ljóst að mikið getur enn gerst þar sem liðin eiga enn hver sum eftir að mæta hvort öðru innbyrðis. Sem stendur geta enn öll liðin Englandsmeistarar og kæmi lítið á óvart ef úrslitin myndu ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni. Englandsmeistarinn kemst í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á meðan liðin tvö þar á eftir fara í undankeppnina. Liðið í 4. sæti situr hins vegar með ekkert Evrópusæti og þar af leiðandi engan Evrópupening.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira