Hádegisfréttir Bylgjunnar Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. mars 2023 11:36 Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf. Í hádegisfréttum tökum við stöðuna á Austfjörðum eftir snjóflóð gærdagsins. Enn er lokað inn á snjóflóðasvæðin en Fjarðarheiðin opnaði í morgun og Kristján Már Unnarsson fréttamaður okkar er á Seyðisfirði. Við heyrum í honum í tímanum. Einnig ræðum við umdeild lög dómsmálaráðherra um héraðsdómstólana sem ráðherra mælir fyrir síðar í dag. Þingflokkur Framsóknarflokksins gerir til dæmis fyrirvara við stjórnarfumvarpið. Þá segjum við frá björgun tveggja fjallgöngumanna í Fagrafelli í nótt þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð til að ná mönnunum niður, en annar þeirra var slasaður og hinn í sjálfheldu. Að auki heyrum við í vonsviknum ferðamálafrömuðum eftir að þýska flugfélagið Condor tilkynnti um að það væri hætt við áður boðað áætlunarflug á milli Frankfurt, Egilsstaða og Akureyrar. Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira
Enn er lokað inn á snjóflóðasvæðin en Fjarðarheiðin opnaði í morgun og Kristján Már Unnarsson fréttamaður okkar er á Seyðisfirði. Við heyrum í honum í tímanum. Einnig ræðum við umdeild lög dómsmálaráðherra um héraðsdómstólana sem ráðherra mælir fyrir síðar í dag. Þingflokkur Framsóknarflokksins gerir til dæmis fyrirvara við stjórnarfumvarpið. Þá segjum við frá björgun tveggja fjallgöngumanna í Fagrafelli í nótt þar sem þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð til að ná mönnunum niður, en annar þeirra var slasaður og hinn í sjálfheldu. Að auki heyrum við í vonsviknum ferðamálafrömuðum eftir að þýska flugfélagið Condor tilkynnti um að það væri hætt við áður boðað áætlunarflug á milli Frankfurt, Egilsstaða og Akureyrar.
Hádegisfréttir Bylgjunnar Mest lesið Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Enginn læknir á vaktinni Innlent Fleiri fréttir Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Sjá meira