Forseti Íslands brast í söng um Emil í Kattholti Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. mars 2023 19:17 Heimsókn forsetahjónanna í Mýrdalshreppi stendur yfir í tvo daga. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forseti Íslands lék á alls oddi í Vík í Mýrdal í dag þegar hann brast í söng með nemendum Víkurskóla og svo bauð hann krökkunum að fara í sjómann við sig. Forsetahjónin eru nú í tveggja daga opinberri heimsókn í Mýrdalshreppi. Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Einnig var haldinn fundur með sveitarstjórn Mýrdalshrepps og nemendur Víkurskóla voru heimsóttir svo eitthvað sé nefnt. „Vík er í þjóðbraut, vaxandi sveitarfélag og hér eru sérkennin kannski þau að meirihluti íbúa er af erlendu bergi brotinn og maður sér það líka hér í skólanum. En hér er öflugt samfélag þar sem fólk leggur sitt af mörkum,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti. Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 52 prósent íbúa í Mýrdalshreppi eru útlendingar. „Það er bara frábært, þetta er Ísland í dag og saman eflum við heildina þannig að allir njóti góðs af,“ segir Guðni. „Það er okkur ótrúlega mikill heiður að taka á móti forsetahjónunum og bara gaman að sjá hvað þau eru einlæg í sinni nálgun gagnvart íbúum og það er gaman fyrir okkur að fá að kynnast þeim,“ segir Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Forsetahjónin heimsóttu skrifstofu Mýrdalshrepps í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og krakkarnir í skólanum fengu Guðna til að taka lagið en á morgun er einmitt árshátíð Víkurskóla þar sem leikritið um Emil í Kattholti verður sýnt. Og það var ekki nóg með að Guðni Th. sýndi sönghæfileikana sína í Vík, heldur bauð hann krökkunum að koma í sjómann við sig í matsalnum og alltaf tapaði forsetinn. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps fundaði í dag með forsetahjónunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Mýrdalshreppur Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira
Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Einnig var haldinn fundur með sveitarstjórn Mýrdalshrepps og nemendur Víkurskóla voru heimsóttir svo eitthvað sé nefnt. „Vík er í þjóðbraut, vaxandi sveitarfélag og hér eru sérkennin kannski þau að meirihluti íbúa er af erlendu bergi brotinn og maður sér það líka hér í skólanum. En hér er öflugt samfélag þar sem fólk leggur sitt af mörkum,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti. Forsetahjónin skoðuðu meðal annars heilsugæslustöðina í Vík í dag og við það tækifæri afhentu Lionsmenn stöðinni formlega líkamsgreiningartæki. Magnús Hlynur Hreiðarsson Um 52 prósent íbúa í Mýrdalshreppi eru útlendingar. „Það er bara frábært, þetta er Ísland í dag og saman eflum við heildina þannig að allir njóti góðs af,“ segir Guðni. „Það er okkur ótrúlega mikill heiður að taka á móti forsetahjónunum og bara gaman að sjá hvað þau eru einlæg í sinni nálgun gagnvart íbúum og það er gaman fyrir okkur að fá að kynnast þeim,“ segir Einar Freyr Elínarson, sveitarstjóri Mýrdalshrepps. Forsetahjónin heimsóttu skrifstofu Mýrdalshrepps í dag.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og krakkarnir í skólanum fengu Guðna til að taka lagið en á morgun er einmitt árshátíð Víkurskóla þar sem leikritið um Emil í Kattholti verður sýnt. Og það var ekki nóg með að Guðni Th. sýndi sönghæfileikana sína í Vík, heldur bauð hann krökkunum að koma í sjómann við sig í matsalnum og alltaf tapaði forsetinn. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps fundaði í dag með forsetahjónunum.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Mýrdalshreppur Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Sjá meira