Annie Mist ný inn og Sara fór upp um 225 sæti á heimslistanum í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2023 14:00 Sara Sigmundsdóttir er á mikilli uppleið á heimslistanum sem er gaman að sjá. @sarasigmunds CrossFit samtökin hafa nú uppfært heimslistann sinn eftir að fjórðungsúrslitunum lauk á dögunum en þetta er fyrsta árið sem slíkur listi er settur saman. Listinn tekur tillit til árangurs CrossFit fólksins í undan- og aðalkeppni heimsleikanna undanfarin tvö ár. Þetta er samskonar listi og við þekkjum í tennis og golfi. Íslands á einn karl og fimm konur meðal þeirra fimmtíu efstu á heimslistanum í CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti listans og heldur þar sæti sínu frá því fyrir fjórðungsúrslitin. Það eru aðeins þeir Justin Medeiros og Patrick Vellner sem eru fyrir ofan hann. Hjá konunum er Þuríður Erla Helgadóttir í tólfta sætinu, einu sæti á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Báðar hækka þær sig um fjögur sæti. Anníe Mist Þórisdóttir kemur ný inn á lista og er komin upp í 25. sætið. Anníe fékk engin stig fyir allt 2022 tímabilið þar sem hún keppti í liðakeppni í fyrra. Sólveig Sigurðardóttir fer upp um sjö sæti og situr nú í 31. sæti heimslistans. Sara Sigmundsdóttir tekur sannkallað risastökk á listanum því hún hoppar upp um 225 sæti og situr nú í fimmtugasta sætinu. Heimslista kvenna má sjá hér en heimslista karla má sjá hér. CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Listinn tekur tillit til árangurs CrossFit fólksins í undan- og aðalkeppni heimsleikanna undanfarin tvö ár. Þetta er samskonar listi og við þekkjum í tennis og golfi. Íslands á einn karl og fimm konur meðal þeirra fimmtíu efstu á heimslistanum í CrossFit. Björgvin Karl Guðmundsson er í þriðja sæti listans og heldur þar sæti sínu frá því fyrir fjórðungsúrslitin. Það eru aðeins þeir Justin Medeiros og Patrick Vellner sem eru fyrir ofan hann. Hjá konunum er Þuríður Erla Helgadóttir í tólfta sætinu, einu sæti á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur. Báðar hækka þær sig um fjögur sæti. Anníe Mist Þórisdóttir kemur ný inn á lista og er komin upp í 25. sætið. Anníe fékk engin stig fyir allt 2022 tímabilið þar sem hún keppti í liðakeppni í fyrra. Sólveig Sigurðardóttir fer upp um sjö sæti og situr nú í 31. sæti heimslistans. Sara Sigmundsdóttir tekur sannkallað risastökk á listanum því hún hoppar upp um 225 sæti og situr nú í fimmtugasta sætinu. Heimslista kvenna má sjá hér en heimslista karla má sjá hér.
CrossFit Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira