Haaland gæti spilað gegn Liverpool þrátt fyrir möguleg meiðsli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. apríl 2023 09:30 Erling Braut Haaland verður mögulega klár í slaginn gegn Liverpool síðar í dag. Joe Prior/Visionhaus via Getty Images Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Menchester City, segir að hann gæti þurft að taka áhættu gegn Liverpool er liðin mætast síðar í dag og láta norska framherjann Erling Braut Haaland spila þrátt fyrir að hann sé mögulega ekki heill heilsu. Haaland þurfti að draga sig úr norska landsliðshópnum fyrr í þessum mánuði vegna meiðsla í nára. Framherjinn meiddist í stórsigri City gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í FA-bikarnum þar sem Haaland skoraði þrennu. Haaland er þó ekki sá eini sem er á meiðslalista Englandsmeistaranna því Phil Foden verður fjarri góðu gamni næstu þrjár vikurnar eftir að hafa látið fjarlægja úr sér botnlangann. „Lífið er ein stór áhætta og stundum verður maður að taka þær,“ sagði Guardiola á blaðamannafundinn fyrir stórleikinn gegn Liverpool. Læknarnir og leikmaðurinn sjálfur munu meta stöðuna.“ Haaland gekk í raðir Manchester City síðasta sumar og er óhætt að segja að hann hafi farið vel af stað með liðinu. Framherjinn hefur skorað 42 mörk í 37 leikjum fyrir City á tímabilinu, þar af hefur hann skorað 28 í 26 deildarleikjum. Englandsmeistararnir sitja í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 61 stig eftir 27 leiki, átta stigum á eftir toppliði Arsenal, en City á þó leik til góða. Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira
Haaland þurfti að draga sig úr norska landsliðshópnum fyrr í þessum mánuði vegna meiðsla í nára. Framherjinn meiddist í stórsigri City gegn Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í FA-bikarnum þar sem Haaland skoraði þrennu. Haaland er þó ekki sá eini sem er á meiðslalista Englandsmeistaranna því Phil Foden verður fjarri góðu gamni næstu þrjár vikurnar eftir að hafa látið fjarlægja úr sér botnlangann. „Lífið er ein stór áhætta og stundum verður maður að taka þær,“ sagði Guardiola á blaðamannafundinn fyrir stórleikinn gegn Liverpool. Læknarnir og leikmaðurinn sjálfur munu meta stöðuna.“ Haaland gekk í raðir Manchester City síðasta sumar og er óhætt að segja að hann hafi farið vel af stað með liðinu. Framherjinn hefur skorað 42 mörk í 37 leikjum fyrir City á tímabilinu, þar af hefur hann skorað 28 í 26 deildarleikjum. Englandsmeistararnir sitja í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 61 stig eftir 27 leiki, átta stigum á eftir toppliði Arsenal, en City á þó leik til góða.
Enski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Sjá meira