Stuðningsmaður innrásar Rússa lést í sprengingu á veitingastað Prigozhins Árni Sæberg skrifar 2. apríl 2023 19:01 Sprengingin varð á meðan Tatarsky hélt fund stuðningsmanna innrásarinnar. Twitter/Kevin Rothrock Rússneski stríðsbloggarinn Vladlen Tatarsky lést eftir öfluga sprengingu á veitingastað í Pétursborg í dag. Veitingastaðurinn er sagður í eigu Yevgeny Prigozhin, stofnanda Wagner-hópsins alræmda. Tatarsky hefur vakið mikla athygli eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst fyrir rúmu ári síðan. Hann hefur til að mynda birt myndskeið af sér innan úr Kreml þar sem hann lofar innrásina. „Við munum sigra alla, drepa alla, ræna alla sem við þurfum að ræna, allt verður eins og við viljum hafa það,“ segir hann í myndskeiðinu. Það má sjá hér að neðan ásamt myndskeiði sem sýnir sprenginguna. Some context on the late Vladlen Tatarsky. Here is a video of him bragging that We will defeat everyone, kill everyone, rob everyone we need to, everything will be as we love pic.twitter.com/v96AIfLVuw— Dmitri Alperovitch (@DAlperovitch) April 2, 2023 Í frétt rússneska fréttamiðilsins RIA Novosti er haft eftir innanríkisráðuneyti Rússlands að Tatarsky hafi látist í sprengingunni og að sextán hafi særst. Þá er haft eftir Alexander Beglov, borgarstjóra Pétursborgar, að 25 hafi særst og að nítján þeirra séu á sjúkrahúsi. RIA hefur eftir heimildarmönnum sínum að kona hafi fært Tatarsky styttu að gjöf sem innihélt sprengiefni. Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Tatarsky hefur vakið mikla athygli eftir að innrás Rússa í Úkraínu hófst fyrir rúmu ári síðan. Hann hefur til að mynda birt myndskeið af sér innan úr Kreml þar sem hann lofar innrásina. „Við munum sigra alla, drepa alla, ræna alla sem við þurfum að ræna, allt verður eins og við viljum hafa það,“ segir hann í myndskeiðinu. Það má sjá hér að neðan ásamt myndskeiði sem sýnir sprenginguna. Some context on the late Vladlen Tatarsky. Here is a video of him bragging that We will defeat everyone, kill everyone, rob everyone we need to, everything will be as we love pic.twitter.com/v96AIfLVuw— Dmitri Alperovitch (@DAlperovitch) April 2, 2023 Í frétt rússneska fréttamiðilsins RIA Novosti er haft eftir innanríkisráðuneyti Rússlands að Tatarsky hafi látist í sprengingunni og að sextán hafi særst. Þá er haft eftir Alexander Beglov, borgarstjóra Pétursborgar, að 25 hafi særst og að nítján þeirra séu á sjúkrahúsi. RIA hefur eftir heimildarmönnum sínum að kona hafi fært Tatarsky styttu að gjöf sem innihélt sprengiefni.
Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira