Um 90 prósent Parísarbúa vill banna rafhlaupahjól til leigu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. apríl 2023 07:01 Rafmagnshlaupahjól til leigu verða bönnuð í París. Getty/Chesnot Íbúar Parísarborgar hafa kveðið upp sinn dóm; rafmagnshlaupahjól til leigu verða gerð útlæg úr borginni. Um 90 prósent borgarbúa greiddu atkvæði með banni gegn farartækjunum, sem þykja hin mestu skaðræði. Um var að ræða óbindandi íbúakosningu en borgaryfirvöld hafa heitið því að fara eftir niðurstöðunni. Borgarstjórinn Anne Hidalgo er sjálf yfirlýstur stuðningsmaður hjólreiða og leiguhjóla en studdi bann gegn rafhlaupahjólunum. Hidalgo sagði í viðtali við AFP fréttveituna í síðustu viku að rafhlaupahjólin væru uppspretta spennu og áhyggja og að bannið myndi draga úr truflunum. Þrír létust og 459 slösuðust í slysum í fyrra þar sem rafhlaupahjól komu við sögu. Áætlað er að í París sé að finna um 15.000 rafhlaupahjól til leigu. Gagnrýnendur segja notendur þeirra ekki virða almennar umferðarreglur og þá sé þeim oftsinnis ekið á gangstéttum, sem er bannað. Tækjunum sé einnig lagt hættulega eða jafnvel kastað í ánna Signu. Samgönguráðherrann Clement Beaune sagðist í samtali við Europe 1 gera ráð fyrir því að rafmagnshlaupahjólin yrðu bönnuð. Hann harmaði þróun mála, þar sem þær væru sniðug samgöngulausn sem hefði komið í staðinn fyrir eina af hverjum fimm bílferðum um Parísarborg. Guardian greindi frá. Frakkland Rafhlaupahjól Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Um var að ræða óbindandi íbúakosningu en borgaryfirvöld hafa heitið því að fara eftir niðurstöðunni. Borgarstjórinn Anne Hidalgo er sjálf yfirlýstur stuðningsmaður hjólreiða og leiguhjóla en studdi bann gegn rafhlaupahjólunum. Hidalgo sagði í viðtali við AFP fréttveituna í síðustu viku að rafhlaupahjólin væru uppspretta spennu og áhyggja og að bannið myndi draga úr truflunum. Þrír létust og 459 slösuðust í slysum í fyrra þar sem rafhlaupahjól komu við sögu. Áætlað er að í París sé að finna um 15.000 rafhlaupahjól til leigu. Gagnrýnendur segja notendur þeirra ekki virða almennar umferðarreglur og þá sé þeim oftsinnis ekið á gangstéttum, sem er bannað. Tækjunum sé einnig lagt hættulega eða jafnvel kastað í ánna Signu. Samgönguráðherrann Clement Beaune sagðist í samtali við Europe 1 gera ráð fyrir því að rafmagnshlaupahjólin yrðu bönnuð. Hann harmaði þróun mála, þar sem þær væru sniðug samgöngulausn sem hefði komið í staðinn fyrir eina af hverjum fimm bílferðum um Parísarborg. Guardian greindi frá.
Frakkland Rafhlaupahjól Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira