Tiger eyðir óvissunni fyrir Masters Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. apríl 2023 09:30 Létt var yfir Tiger Woods þegar hann æfði á Augusta National vellinum í gær. getty/Andrew Redington Tiger Woods ætlar sér að keppa á Masters sem hefst á fimmtudaginn í þessari viku. Hann æfði á Augusta National vellinum í Georgíu í gær. Tiger hefur aðeins keppt á einu PGA-móti undanfarna sjö mánuði. Hann endaði í 45. sæti á Genesis Invitational í febrúar. En allt bendir til þess að Tiger verði meðal keppenda á Masters seinna í vikunni. Hann var allavega mættur á Augusta National völlinn í gær og æfði í um hálftíma. Tiger sneri aftur á golfvöllinn á Masters í fyrra eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í febrúar 2021. Hann náði sér ekki á strik á Masters á síðasta ári og endaði í 47. sæti. Hinn 47 ára Tiger hefur keppt 24 sinnum á Masters og unnið mótið fimm sinnum, síðast 2019. Það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008. Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Tiger hefur aðeins keppt á einu PGA-móti undanfarna sjö mánuði. Hann endaði í 45. sæti á Genesis Invitational í febrúar. En allt bendir til þess að Tiger verði meðal keppenda á Masters seinna í vikunni. Hann var allavega mættur á Augusta National völlinn í gær og æfði í um hálftíma. Tiger sneri aftur á golfvöllinn á Masters í fyrra eftir að hafa slasast alvarlega í bílslysi í febrúar 2021. Hann náði sér ekki á strik á Masters á síðasta ári og endaði í 47. sæti. Hinn 47 ára Tiger hefur keppt 24 sinnum á Masters og unnið mótið fimm sinnum, síðast 2019. Það var fyrsti sigur hans á risamóti síðan 2008.
Golf Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira