Þrír lykilleikmenn Liverpool nálgast endurkomu Hjörvar Ólafsson skrifar 7. apríl 2023 10:40 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, undirbýr nú lið sitt fyrir leik við Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Vísir/Getty Liverpool fær topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla, Arsenal, í heimsókn á Anfield á páskadag. Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ræddi við blaðamenn í morgun og færði þar jákvæð tíðindi að meiddum leikmönnum liðsins. „Virgil van Dijk er byrjaður að æfa aftur og Luis Diaz og Thiago Alcantara hafa verið að æfa síðustu daga. Planið er með Luis er að hann verði klár í slaginn á móti Leeds United í þar næstu umferð. Luis heufr verið að glíma við langtímameiðsli svo við verðum að fara gætilega með hann," sagði Klopp á blaðamannafundinum. „Það er aðra sögu að segja af Thiago sem hefur nú náð þremur æfingum af fullum krafti og gæti verið til taks á morgun. Við sjáum til þegar nær dregur að leiknum," sagði Þjóðverjinn sem segir Liverpool ekki getað reitt sig á andrúmsloftið á Anfield til þess að ná í úrslit. „Vissulega hjálpar það okkur að vera að fara að spila á Anfield og það er ekkert launungarmál að við höfum skapað sérstakt samband við starfsfólk og stuðningsmenn okkar þar. Við verðurm hins vegar að sýna betri frammistöðu en í undanförnum leikjum ef við ætlum að ná í hagstæð úrslit en ekki bara treysta á heimavöllinn í þeim efnum," segir Klopp en mikill munur hefur verið á árangri Liverpool á Anfield og útivelli á yfirstandandi keppnistímabili. Liverpool situr í áttunda sæti deildarinnar með 43 stig eftir 28 leiki fyrir komandi umferð sem fram fer um páskahelgina. Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira
„Virgil van Dijk er byrjaður að æfa aftur og Luis Diaz og Thiago Alcantara hafa verið að æfa síðustu daga. Planið er með Luis er að hann verði klár í slaginn á móti Leeds United í þar næstu umferð. Luis heufr verið að glíma við langtímameiðsli svo við verðum að fara gætilega með hann," sagði Klopp á blaðamannafundinum. „Það er aðra sögu að segja af Thiago sem hefur nú náð þremur æfingum af fullum krafti og gæti verið til taks á morgun. Við sjáum til þegar nær dregur að leiknum," sagði Þjóðverjinn sem segir Liverpool ekki getað reitt sig á andrúmsloftið á Anfield til þess að ná í úrslit. „Vissulega hjálpar það okkur að vera að fara að spila á Anfield og það er ekkert launungarmál að við höfum skapað sérstakt samband við starfsfólk og stuðningsmenn okkar þar. Við verðurm hins vegar að sýna betri frammistöðu en í undanförnum leikjum ef við ætlum að ná í hagstæð úrslit en ekki bara treysta á heimavöllinn í þeim efnum," segir Klopp en mikill munur hefur verið á árangri Liverpool á Anfield og útivelli á yfirstandandi keppnistímabili. Liverpool situr í áttunda sæti deildarinnar með 43 stig eftir 28 leiki fyrir komandi umferð sem fram fer um páskahelgina.
Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Sjá meira