Föst í sjö tíma í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. apríl 2023 18:53 Um klukkan hálf sjö var byrjað að hleypa farþegum, sem lentu upp úr klukkan eitt í dag, frá borði. vísir/vilhelm Tæplega 2.200 farþegar hafa setið fastir í fjórtán flugvélum frá Icelandair og Play á Keflavíkurflugvelli í dag vegna hvassviðris. 55 hnúta vindhviður mældust á vellinum. Flugvél Play sem lenti frá Liverpool klukkan 13:17 hefur setið föst lengst vélanna. Farþegar í þeirri flugvél sátu því fastir í um sjö tíma á vellinum. „Fyrir um tíu mínutum var byrjað að afferma vélarnar. Það verður gert í lendingarröð, þannig að vélin frá Liverpool verður fyrst og svo koll af kolli. Alls eru þetta fjórtán vélar með 2157 farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við fréttastofu. Öllu flugi hefur ýmist verið aflýst eða frestað. Síðasta flugvélin sem lagði af stað frá vellinum fór af stað klukkan 14:55. Flugferðum var frestað til klukkan 19 eða síðar í kvöld en gul viðvörun rennur úr gildi klukkan 19 á suðvesturhorninu. „Það má ekki hafa landgangana opna þegar vindhviður fara yfir 49 hnúta. Þær eru búnar að vera í 55. Vinhviður hafa gengið það mikið niður nú að það er óhætt að opna þær.“ Björgunarsveitir hafa einnig haft í nægu að snúast í dag og hafa allar sveitir á höfuðborgarsvæði verið kallaðar út. Verkefnin eru orðin hundrað talsins. Nánar um það hér: Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Flugvél Play sem lenti frá Liverpool klukkan 13:17 hefur setið föst lengst vélanna. Farþegar í þeirri flugvél sátu því fastir í um sjö tíma á vellinum. „Fyrir um tíu mínutum var byrjað að afferma vélarnar. Það verður gert í lendingarröð, þannig að vélin frá Liverpool verður fyrst og svo koll af kolli. Alls eru þetta fjórtán vélar með 2157 farþega,“ segir upplýsingafulltrúi Isavia í samtali við fréttastofu. Öllu flugi hefur ýmist verið aflýst eða frestað. Síðasta flugvélin sem lagði af stað frá vellinum fór af stað klukkan 14:55. Flugferðum var frestað til klukkan 19 eða síðar í kvöld en gul viðvörun rennur úr gildi klukkan 19 á suðvesturhorninu. „Það má ekki hafa landgangana opna þegar vindhviður fara yfir 49 hnúta. Þær eru búnar að vera í 55. Vinhviður hafa gengið það mikið niður nú að það er óhætt að opna þær.“ Björgunarsveitir hafa einnig haft í nægu að snúast í dag og hafa allar sveitir á höfuðborgarsvæði verið kallaðar út. Verkefnin eru orðin hundrað talsins. Nánar um það hér:
Keflavíkurflugvöllur Fréttir af flugi Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira