Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 10:16 Masters mótinu lýkur í dag. vísir/Getty Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. Í tvígang hefur þurft að fresta keppni, í bæði skiptin vegna veðurs og á því enn eftir að leika margar holur af keppnishring númer þrjú. Bein útsending frá hring þrjú hefst klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 17:30 hefst svo útsending fyrir lokahringinn þar sem sérfræðingar í setti munu hita upp fyrir lokahringinn sem hefst um klukkan 18:00. Þorsteinn Hallgrímsson og Haraldur Franklín Magnús fara yfir málin með Rikka G fyrir lokahringinn. Á föstudag þurfti að fresta keppni vegna þrumuveðurs og í gær rigndi sem hellt væri úr fötu á Augusta vellinum sem varð að endingu óleikfær. Gott veðurútlit er í dag og ekkert sem ætti að koma í veg fyrir að kylfingum takist að klára mótið. Saturday was testing. It required grit and determination. But, the real test is tomorrow, when the final round begins and the final chapter of the 2023 Masters is written. #themasters pic.twitter.com/6jX5NzZ7lu— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er með sterka stöðu fyrir lokadaginn en hann leiðir mótið á samtals þrettán höggum undir pari. Jon Rahm er annar á samtals níu höggum undir pari. Við förum í loftið 12:30 í dag á Sport 4 þar sem við klárum dag 3.Það er allavega klárt að það verður leikið til þrautar í dag, ekkert stopp, engin leiðindi. Við verðum í setti 17:30 og hitum upp fyrir lokahringinn. Gleðilega páska. pic.twitter.com/Oe7vfHw4so— Rikki G (@RikkiGje) April 9, 2023 Golf Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Í tvígang hefur þurft að fresta keppni, í bæði skiptin vegna veðurs og á því enn eftir að leika margar holur af keppnishring númer þrjú. Bein útsending frá hring þrjú hefst klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport 4. Klukkan 17:30 hefst svo útsending fyrir lokahringinn þar sem sérfræðingar í setti munu hita upp fyrir lokahringinn sem hefst um klukkan 18:00. Þorsteinn Hallgrímsson og Haraldur Franklín Magnús fara yfir málin með Rikka G fyrir lokahringinn. Á föstudag þurfti að fresta keppni vegna þrumuveðurs og í gær rigndi sem hellt væri úr fötu á Augusta vellinum sem varð að endingu óleikfær. Gott veðurútlit er í dag og ekkert sem ætti að koma í veg fyrir að kylfingum takist að klára mótið. Saturday was testing. It required grit and determination. But, the real test is tomorrow, when the final round begins and the final chapter of the 2023 Masters is written. #themasters pic.twitter.com/6jX5NzZ7lu— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka er með sterka stöðu fyrir lokadaginn en hann leiðir mótið á samtals þrettán höggum undir pari. Jon Rahm er annar á samtals níu höggum undir pari. Við förum í loftið 12:30 í dag á Sport 4 þar sem við klárum dag 3.Það er allavega klárt að það verður leikið til þrautar í dag, ekkert stopp, engin leiðindi. Við verðum í setti 17:30 og hitum upp fyrir lokahringinn. Gleðilega páska. pic.twitter.com/Oe7vfHw4so— Rikki G (@RikkiGje) April 9, 2023
Golf Mest lesið Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Handbolti Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Handbolti Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Enski boltinn „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti „Skiptir engu máli hver er fyrstur 80 metra í 100 metra hlaupi“ Sport Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Körfubolti