Tiger dregur sig úr keppni fyrir lokadaginn á Masters Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. apríl 2023 11:40 Hefur lokið leik á Masters í ár. vísir/Getty Goðsögnin Tiger Woods mun ekki taka þátt á lokadegi Masters mótsins í golfi. Hinn 47 ára gamli Woods hefur dregið sig úr keppni vegna meiðsla en erfiðar aðstæður á Augusta vellinum um helgina hafa gert kappanum erfitt um vik. Due to injury, @TigerWoods has officially withdrawn from the Masters Tournament after completing seven holes of his third round. #themasters— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Tiger komst með naumindum í gegnum niðurskurð eftir fyrstu tvo hringina og náði að leika fyrstu sjö holurnar á þriðja keppnishring í gær áður en keppni var hætt vegna mikilla rigninga. Hann var ekki líklegur til stórræða á lokadeginum þar sem hann var meðal neðstu manna á samtals níu höggum yfir pari. Golf Tengdar fréttir Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hinn 47 ára gamli Woods hefur dregið sig úr keppni vegna meiðsla en erfiðar aðstæður á Augusta vellinum um helgina hafa gert kappanum erfitt um vik. Due to injury, @TigerWoods has officially withdrawn from the Masters Tournament after completing seven holes of his third round. #themasters— The Masters (@TheMasters) April 9, 2023 Tiger komst með naumindum í gegnum niðurskurð eftir fyrstu tvo hringina og náði að leika fyrstu sjö holurnar á þriðja keppnishring í gær áður en keppni var hætt vegna mikilla rigninga. Hann var ekki líklegur til stórræða á lokadeginum þar sem hann var meðal neðstu manna á samtals níu höggum yfir pari.
Golf Tengdar fréttir Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Sport Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Ronaldo missti af leik í Meistaradeildinni til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Gott veðurútlit fyrir tvöfaldan lokadag á Masters | Útsending hefst í hádeginu Keppni á Masters mótinu í golfi mun ljúka í dag eftir erilsama helgi. 9. apríl 2023 10:16