Hemmi Hreiðars: „Við erum hundfúlir“ Stefán Snær Ágústsson skrifar 10. apríl 2023 22:18 Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, alltaf líflegur. Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson var svekktur eftir að lærisveinar hans í ÍBV töpuðu gegn Val í fyrstu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu á Hlíðarenda í kvöld. ÍBV var betra liðið í fyrri hálfleik en náði ekki að halda út gegn sterku liði Vals sem tók stigin þrjú í endurkomusigri, 2-1 lokatölur. „Við erum hundfúlir. [Við vorum með] kraft í fyrri hálfleik sérstaklega, fengum dauðafæri þannig það var svekkjandi að vera ekki kominn með stærri forystu.“ ÍBV átti fjölmörg góð færi í fyrri hálfleik og var betra liðið, hvað fannst þjálfaranum lið hans gera rétt til að byrja með? „Við vorum frábærir í pressu og vinnslu, færslan var góð í heildina, vorum að klukka þá vel og vorum að koma okkur í algjöra dauða, dauða, DAUÐA færi. Það er svekkjandi að hafa ekki nýtt það betur og verið með stærri forystu í hálfleik.“ Seinni hálfleikur var allt annar leikur og lágu gestirnir frá Vestmannaeyjum í vörn, en hvað fór úrskeiðis? „Það var ekki sama færsla. Við vorum full passífir og duttum í vörn. Gæðin í liði Valsmanna eru þannig að ef við leyfum þeim að hafa tíma á boltann þá er okkur bara refsað. Við vitum það alveg sjálfir hérna inni [í klefa] að við vorum ekki alveg nóg og sprækir í seinni hálfleik.“ Frammistaða gestanna var þó ágæt, sérstaklega í fyrri hálfleik og er Hemmi bjartsýnn fyrir komandi tímabili. „Já eins og ég segi ef við gerum þetta allir saman og gerum þetta vel þá er erfitt að eiga við okkur. Við stuðuðum þá og vorum geggjaðir í fyrri hálfleik, það er ótrúlegur krafti í þessu [liði].“ Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Valur Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
„Við erum hundfúlir. [Við vorum með] kraft í fyrri hálfleik sérstaklega, fengum dauðafæri þannig það var svekkjandi að vera ekki kominn með stærri forystu.“ ÍBV átti fjölmörg góð færi í fyrri hálfleik og var betra liðið, hvað fannst þjálfaranum lið hans gera rétt til að byrja með? „Við vorum frábærir í pressu og vinnslu, færslan var góð í heildina, vorum að klukka þá vel og vorum að koma okkur í algjöra dauða, dauða, DAUÐA færi. Það er svekkjandi að hafa ekki nýtt það betur og verið með stærri forystu í hálfleik.“ Seinni hálfleikur var allt annar leikur og lágu gestirnir frá Vestmannaeyjum í vörn, en hvað fór úrskeiðis? „Það var ekki sama færsla. Við vorum full passífir og duttum í vörn. Gæðin í liði Valsmanna eru þannig að ef við leyfum þeim að hafa tíma á boltann þá er okkur bara refsað. Við vitum það alveg sjálfir hérna inni [í klefa] að við vorum ekki alveg nóg og sprækir í seinni hálfleik.“ Frammistaða gestanna var þó ágæt, sérstaklega í fyrri hálfleik og er Hemmi bjartsýnn fyrir komandi tímabili. „Já eins og ég segi ef við gerum þetta allir saman og gerum þetta vel þá er erfitt að eiga við okkur. Við stuðuðum þá og vorum geggjaðir í fyrri hálfleik, það er ótrúlegur krafti í þessu [liði].“
Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Valur Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: England - Andorra | Ætti að vera auðsóttur sigur enskra Í beinni: Stjarnan - Þór/KA | Stjörnukonur geta komist upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti