Sjáðu tvennu Jóhanns Berg í toppslagnum Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 12:01 Jóhann Berg skoraði tvö. Vísir/Getty Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley sem vann 2-0 sigur á Sheffield United í toppslag ensku B-deildarinnar í fótbolta í gær. Liðið færist nær titlinum. Jóhann Berg byrjaði á varamannabekknum hjá Burnley í gær en þegar staðan var markalaus í hálfleik þrátt fyrir að Burnley hafi leikið manni fleiri frá 17. mínútu ákvað Vincent Kompany, þjálfari liðsins, að breytinga væri þörf. Jóhann kom inn á í hálfleik og var ekki lengi að láta til sín taka. Hann kom Burnley í forystu á 60. mínútu og innsiglaði 2-0 sigur liðsins tíu mínútum síðar. JBG at the double to seal another victory on home turf Highlights brought to you by EMA pic.twitter.com/fGNqFEuxd8— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 11, 2023 Hann skoraði þar með fyrstu mörk sín á Turf Moor, heimavelli Brunley, frá því í febrúar 2021. „Mér líður mjög vel með að hjálpa liðinu. Það voru auðvitað vonbrigði að byrja á bekknum en það er svona þegar við spiluðum fyrir tveimur dögum. Fyrir gamlan líkama eins og minn þarf stundum hvíld. Að fá að koma inn í hálfleik og geta hjálpað liðinu er augljóslega frábært,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við miðla Burnley eftir leik. His first goals at Turf Moor since February 2021, it's no wonder Johann can't stop smiling pic.twitter.com/c8VmGmCdKy— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 10, 2023 Burnley er með 90 stig á toppi deildarinnar og hefur þegar tryggt úrvalsdeildarsæti að ári. Andstæðingar gærdagsins, Sheffield United, er í öðru sæti með 76 stig, 14 stigum meira, þegar sex umferðir eru eftir og því 18 stig í pottinum. Að ofan má sjá allt það helsta úr leik gærdagsins, þar á meðal mörkin tvö frá Jóhanni. Þá má sjá viðtal við Jóhann eftir leik í neðri spilaranum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Jóhann Berg byrjaði á varamannabekknum hjá Burnley í gær en þegar staðan var markalaus í hálfleik þrátt fyrir að Burnley hafi leikið manni fleiri frá 17. mínútu ákvað Vincent Kompany, þjálfari liðsins, að breytinga væri þörf. Jóhann kom inn á í hálfleik og var ekki lengi að láta til sín taka. Hann kom Burnley í forystu á 60. mínútu og innsiglaði 2-0 sigur liðsins tíu mínútum síðar. JBG at the double to seal another victory on home turf Highlights brought to you by EMA pic.twitter.com/fGNqFEuxd8— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 11, 2023 Hann skoraði þar með fyrstu mörk sín á Turf Moor, heimavelli Brunley, frá því í febrúar 2021. „Mér líður mjög vel með að hjálpa liðinu. Það voru auðvitað vonbrigði að byrja á bekknum en það er svona þegar við spiluðum fyrir tveimur dögum. Fyrir gamlan líkama eins og minn þarf stundum hvíld. Að fá að koma inn í hálfleik og geta hjálpað liðinu er augljóslega frábært,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við miðla Burnley eftir leik. His first goals at Turf Moor since February 2021, it's no wonder Johann can't stop smiling pic.twitter.com/c8VmGmCdKy— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 10, 2023 Burnley er með 90 stig á toppi deildarinnar og hefur þegar tryggt úrvalsdeildarsæti að ári. Andstæðingar gærdagsins, Sheffield United, er í öðru sæti með 76 stig, 14 stigum meira, þegar sex umferðir eru eftir og því 18 stig í pottinum. Að ofan má sjá allt það helsta úr leik gærdagsins, þar á meðal mörkin tvö frá Jóhanni. Þá má sjá viðtal við Jóhann eftir leik í neðri spilaranum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira