Sigurgeir nýr þjálfari Stjörnunnar Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 16:15 Sigurgeir Jónsson (t.h.) er nýr þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta. Stjarnan Sigurgeir Jónsson er nýr þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handbolta. Hann hefur störf í sumar og tekur við af Hrannari Guðmundssyni sem er á útleið. Tilkynnt var í síðustu viku að Hrannar myndi ekki halda áfram sem þjálfari liðsins en liðinu gekk vel undir hans stjórn í vetur. Það lenti í þriðja sæti deildarinnar með 31 stig, fimm stigum frá deildarmeisturum ÍBV. Fram undan eru leikir gegn KA/Þór í umspili um sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrsti leikurinn er næstkomandi mánudag í Garðabænum. Sigurgeir mun taka við af Hrannari að úrslitakeppninni lokinni en hann hefur verið hluti af teymi meistaraflokks kvenna í vetur ásamt því að þjálfa elstu yngri flokka kvenna hjá félaginu. Hann hefur sinnt þeim flokkum hjá Stjörnunni síðustu fimm ár. Hann tekur nú skrefið upp í að vera aðalþjálfari kvennaliðsins. „Ég er spenntur fyrir þessu verkefni sem ég er að taka að mér. Einhverjar breytingar verða á leikmannahópnum en til staðar er góður grunnur, blanda af reyndari leikmönnum og ungum efnilegum stelpum sem eru að koma upp úr yngri flokka starfinu. Stjarnan er stórveldi í íslenskum kvennahandbolta og stefnan að byggja upp gott lið til frambúðar. En fyrst er auðvitað að klára yfirstandandi tímabil af fullum krafti,“ er haft eftir Sigurgeiri í fréttatilkynningu Stjörnunnar. Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Tilkynnt var í síðustu viku að Hrannar myndi ekki halda áfram sem þjálfari liðsins en liðinu gekk vel undir hans stjórn í vetur. Það lenti í þriðja sæti deildarinnar með 31 stig, fimm stigum frá deildarmeisturum ÍBV. Fram undan eru leikir gegn KA/Þór í umspili um sæti í undanúrslitum úrslitakeppninnar. Fyrsti leikurinn er næstkomandi mánudag í Garðabænum. Sigurgeir mun taka við af Hrannari að úrslitakeppninni lokinni en hann hefur verið hluti af teymi meistaraflokks kvenna í vetur ásamt því að þjálfa elstu yngri flokka kvenna hjá félaginu. Hann hefur sinnt þeim flokkum hjá Stjörnunni síðustu fimm ár. Hann tekur nú skrefið upp í að vera aðalþjálfari kvennaliðsins. „Ég er spenntur fyrir þessu verkefni sem ég er að taka að mér. Einhverjar breytingar verða á leikmannahópnum en til staðar er góður grunnur, blanda af reyndari leikmönnum og ungum efnilegum stelpum sem eru að koma upp úr yngri flokka starfinu. Stjarnan er stórveldi í íslenskum kvennahandbolta og stefnan að byggja upp gott lið til frambúðar. En fyrst er auðvitað að klára yfirstandandi tímabil af fullum krafti,“ er haft eftir Sigurgeiri í fréttatilkynningu Stjörnunnar.
Olís-deild kvenna Stjarnan Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira