Handtekinn grunaður um nauðgunartilraun og heróínvörslu Valur Páll Eiríksson skrifar 12. apríl 2023 11:01 Boris Klaiman. Skjáskot Ísraelski markvörðurinn Boris Klaiman, sem leikur með Volos í grísku úrvalsdeildinni, var handtekinn í gær eftir að 17 ára stúlka sakaði hann um tilraun til nauðgunar. Klaiman var handtekinn klukkan tvö á aðfaranótt þriðjudags á næturklúbbi í Aþenu, höfuðborg Grikklands. Félag hans, Volos, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem greint er frá því að hvorki hann né annar markvörður liðsins, Rodrigo Escoval, muni leika aftur fyrir félagið. Escoval var með Klaiman í för þegar hann var handtekinn. Grískir fjölmiðlar greina frá því að stúlkan hafi verið í skólaferðalagi í Grikklandi frá Belgíu. Grískir miðlar greina frá því að hinn 33 ára gamli Klaiman hafi átt samtal við stúlkuna og þegar hann sá að hún var undir áhrifum hafi hann boðið henni heim. Stúlkan hafi hafnað honum en Klaiman er þá sagður hafa yfirbugað hana og misnotað hana inni á staðnum. Skólafélagar fórnarlambsins hafi þá stokkið til og ráðist á Klaiman til að verja vinkonu sína, og gengið í skrokk á Ísraelanum. Alls voru sex manns handtekin af lögreglu, Klaiman og liðsfélagi hans, Escoval, ásamt fjórum Belgum. Eitt og hálft gramm af heróíni fannst þá í vörslu Klaimans. Volos sendi frá sér tilkynningu daginn eftir atvikið þar sem fram kemur að tvímenningarnir munu ekki spila aftur fyrir félagið. Unnið sé að því að rifta samningum þeirra. Belgíska stúlkan mun hafa lagt fram ákæru á hendur Klaiman. Klaiman er Ísraeli af úkraínskum uppruna og á einn landsleik að baki fyrir Ísrael, árið 2016. Hann samdi við Volos árið 2020 en mun nú yfirgefa félagið. Grikkland Ísrael Kynferðisofbeldi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira
Klaiman var handtekinn klukkan tvö á aðfaranótt þriðjudags á næturklúbbi í Aþenu, höfuðborg Grikklands. Félag hans, Volos, sendi frá sér tilkynningu í gær þar sem greint er frá því að hvorki hann né annar markvörður liðsins, Rodrigo Escoval, muni leika aftur fyrir félagið. Escoval var með Klaiman í för þegar hann var handtekinn. Grískir fjölmiðlar greina frá því að stúlkan hafi verið í skólaferðalagi í Grikklandi frá Belgíu. Grískir miðlar greina frá því að hinn 33 ára gamli Klaiman hafi átt samtal við stúlkuna og þegar hann sá að hún var undir áhrifum hafi hann boðið henni heim. Stúlkan hafi hafnað honum en Klaiman er þá sagður hafa yfirbugað hana og misnotað hana inni á staðnum. Skólafélagar fórnarlambsins hafi þá stokkið til og ráðist á Klaiman til að verja vinkonu sína, og gengið í skrokk á Ísraelanum. Alls voru sex manns handtekin af lögreglu, Klaiman og liðsfélagi hans, Escoval, ásamt fjórum Belgum. Eitt og hálft gramm af heróíni fannst þá í vörslu Klaimans. Volos sendi frá sér tilkynningu daginn eftir atvikið þar sem fram kemur að tvímenningarnir munu ekki spila aftur fyrir félagið. Unnið sé að því að rifta samningum þeirra. Belgíska stúlkan mun hafa lagt fram ákæru á hendur Klaiman. Klaiman er Ísraeli af úkraínskum uppruna og á einn landsleik að baki fyrir Ísrael, árið 2016. Hann samdi við Volos árið 2020 en mun nú yfirgefa félagið.
Grikkland Ísrael Kynferðisofbeldi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Sjá meira