Segja að Åge Hareide verði tilkynntur sem landsliðsþjálfari Íslands á morgun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2023 19:55 Åge Hareide gæti verið að taka við íslenska landsliðinu. vísir/getty Norski miðillinn Verdens Gang segir að hinn 69 ára gamli Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á morgun, föstudag. Knattspyrnusamband Íslands hefur verið að leita að nýjum þjálfara síðan ákveðið var að láta Arnar Þór Viðarsson fara þann 30. mars síðastliðinn þar sem stjórn KSÍ hafði ekki lengur trú á honum sem þjálfara liðsins. Skömmu síðar staðfesti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, að planið væri að ráða reynslumikinn þjálfara. Fáir falla betur undir þá skilgreiningu en Åge Hareide. VG segist nú hafa öruggar heimildir fyrir því að Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska landsliðsins á morgun, föstudag. Hareide sjálfur vildi ekki staðfesta neitt þegar VG hafði samband. Ísland yrði þriðja landsliðið sem Hareide myndi stýra á annars glæsilegum ferli. Hann stýrði Noregi frá 2004 til 2008 og Danmörku frá 2016 til 2020. Þá hefur hann þjálfað félagslið á borð við Brøndby, Rosenborg, Malmö og Molde. Einnig kemur fram í frétt VG að Hareide hafi áður hafnað boði um að taka við íslenska landsliðinu. Hvenær það var er ekki vitað. Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands hefur verið að leita að nýjum þjálfara síðan ákveðið var að láta Arnar Þór Viðarsson fara þann 30. mars síðastliðinn þar sem stjórn KSÍ hafði ekki lengur trú á honum sem þjálfara liðsins. Skömmu síðar staðfesti Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, að planið væri að ráða reynslumikinn þjálfara. Fáir falla betur undir þá skilgreiningu en Åge Hareide. VG segist nú hafa öruggar heimildir fyrir því að Åge Hareide verði tilkynntur sem nýr þjálfari íslenska landsliðsins á morgun, föstudag. Hareide sjálfur vildi ekki staðfesta neitt þegar VG hafði samband. Ísland yrði þriðja landsliðið sem Hareide myndi stýra á annars glæsilegum ferli. Hann stýrði Noregi frá 2004 til 2008 og Danmörku frá 2016 til 2020. Þá hefur hann þjálfað félagslið á borð við Brøndby, Rosenborg, Malmö og Molde. Einnig kemur fram í frétt VG að Hareide hafi áður hafnað boði um að taka við íslenska landsliðinu. Hvenær það var er ekki vitað.
Fótbolti Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Sjá meira
Reynslumikill fyrrverandi þjálfari Danmerkur og Noregs á óskalista KSÍ KSÍ hefur sett sig í samband við, hinn norska þjálfara, Age Hareide um að taka við karlalandsliði Íslands. 13. apríl 2023 16:51