Hleðslustöðin við Glerártorg uppfærð á árinu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. apríl 2023 12:18 Breki Logason samskiptastjóri ON segir stöðina vera barn síns tíma. ON Hleðslustöð Orku náttúrunnar við Glerártorg á Akureyri verður uppfærð á árinu til að bæta aðgengi fatlaðs fólks. Í dag kemst fólk í hjólastólum ekki að þeim. „Orka náttúrunnar tekur heilshugar undir að aðgengi að umræddri stöð er langt frá því að vera boðlegt hreyfihömluðum og stenst alls ekki þær kröfur sem Orka náttúrunnar setur sér við uppsetningu hleðslustöðva í dag,“ segir Breki Logason, samskiptastjóri ON. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag hefur verið bent á slæmt aðgengi að stöðinni. Sem er með steyptum stöplum og háum kanti. Áður hugað að árekstrarvörnum Samkvæmt Breka er stöðin ein af þeim allra fyrstu sem ON setti upp og ein af elstu hraðhleðslustöðvunum á Íslandi, frá árinu 2016. Á þessum tíma hafi frekar verið lögð áhersla á árekstrarvarnir en aðgengismál. Segir hann stöðina svo sannarlega vera barn síns tíma þó að hún hafi þjónað Akureyringum vel í gegnum árin. Á þeim tíma hafi rafbílar verið færri en 1 þúsund talsins en séu nú fleiri en 40 þúsund. Nýuppfærð hleðslustöð við Hof.ON „Allar stöðvar sem við setjum upp í dag eru hannaðar með þarfir hreyfihamlaðra í huga,“ segir Breki og bendir á að uppfærð hleðslustöð ON við Hof á Akureyri sé ein sú fullkomnasta á landinu. Þar séu engar árekstrarvarnir og skjárinn staðsettur fyrir fólk í sitjandi stöðu. „Stöðin við Glerártorg verður uppfærð á þessu ári en við höfum kosið að hafa hana opna frekar en að loka henni, þrátt fyrir að hún uppfylli ekki eðlilegar kröfur um aðgengi,“ segir Breki. Málefni fatlaðs fólks Hleðslustöðvar Akureyri Tengdar fréttir Ómögulegt að nálgast hleðslustöð ON á hjólastól Hleðslustöð Orku náttúrunnar við Glerártorg á Akureyri er stúkuð af með steyptum stöplum og fólk í hjólastólum kemst ekki að henni. Tvö ár eru síðan ON undirritaði samstarfssamning við Sjálfsbjörgu um aðgengi hreyfihamlaðra að hleðslustöðvum um land allt. 14. apríl 2023 11:28 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
„Orka náttúrunnar tekur heilshugar undir að aðgengi að umræddri stöð er langt frá því að vera boðlegt hreyfihömluðum og stenst alls ekki þær kröfur sem Orka náttúrunnar setur sér við uppsetningu hleðslustöðva í dag,“ segir Breki Logason, samskiptastjóri ON. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag hefur verið bent á slæmt aðgengi að stöðinni. Sem er með steyptum stöplum og háum kanti. Áður hugað að árekstrarvörnum Samkvæmt Breka er stöðin ein af þeim allra fyrstu sem ON setti upp og ein af elstu hraðhleðslustöðvunum á Íslandi, frá árinu 2016. Á þessum tíma hafi frekar verið lögð áhersla á árekstrarvarnir en aðgengismál. Segir hann stöðina svo sannarlega vera barn síns tíma þó að hún hafi þjónað Akureyringum vel í gegnum árin. Á þeim tíma hafi rafbílar verið færri en 1 þúsund talsins en séu nú fleiri en 40 þúsund. Nýuppfærð hleðslustöð við Hof.ON „Allar stöðvar sem við setjum upp í dag eru hannaðar með þarfir hreyfihamlaðra í huga,“ segir Breki og bendir á að uppfærð hleðslustöð ON við Hof á Akureyri sé ein sú fullkomnasta á landinu. Þar séu engar árekstrarvarnir og skjárinn staðsettur fyrir fólk í sitjandi stöðu. „Stöðin við Glerártorg verður uppfærð á þessu ári en við höfum kosið að hafa hana opna frekar en að loka henni, þrátt fyrir að hún uppfylli ekki eðlilegar kröfur um aðgengi,“ segir Breki.
Málefni fatlaðs fólks Hleðslustöðvar Akureyri Tengdar fréttir Ómögulegt að nálgast hleðslustöð ON á hjólastól Hleðslustöð Orku náttúrunnar við Glerártorg á Akureyri er stúkuð af með steyptum stöplum og fólk í hjólastólum kemst ekki að henni. Tvö ár eru síðan ON undirritaði samstarfssamning við Sjálfsbjörgu um aðgengi hreyfihamlaðra að hleðslustöðvum um land allt. 14. apríl 2023 11:28 Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Ómögulegt að nálgast hleðslustöð ON á hjólastól Hleðslustöð Orku náttúrunnar við Glerártorg á Akureyri er stúkuð af með steyptum stöplum og fólk í hjólastólum kemst ekki að henni. Tvö ár eru síðan ON undirritaði samstarfssamning við Sjálfsbjörgu um aðgengi hreyfihamlaðra að hleðslustöðvum um land allt. 14. apríl 2023 11:28