Sjáðu myndbandið: Hafþór Júlíus meiddist illa hann þegar reyndi við nýtt met í bekkpressu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. apríl 2023 07:01 Rétt áður en ósköpin dundu yfir. Skjáskot Hafþór Júlíus Björnsson, betur þekktur sem Fjallið, meiddist illa í bekkpressu á dögunum. Reyndi hann við 252,5 kílógrömm í bekkpressu með þeim afleiðingum að hann reif brjóstvöðva. Kraftajötuninn reyndi við nýtt persónulegt met á dögunum þegar hann boðaði fjöldann allan af kraftakörlum í líkamsræktarstöð sína. Var atburðinum streymt á Twitch- og Yotube-síðu Hafþórs. Reyndi hann við þrjár þyngdir í bekkpressu. Hann lyfti 230 kílógrömmum og 240 kílógrömmum nokkuð auðveldlega. Þegar hann reyndi hins vegar við 252,5 kílógrömm kom áfallið. Hann hefur aldrei áður lyft slíkri þyngd og tókst það ekki heldur að þessu sinni. Er hann reyndi við lyftuna var ljóst að eitthvað fór úrskeiðis því Hafþór Júlíus öskraði af sársauka. Thor tears his pec pic.twitter.com/KKdWwHg4FY— MMA Cardinal (@MmaCardinal) April 15, 2023 Hafþór Júlíus reif brjóstvöðva og tókst því ekki að bæta persónulegt met sitt í bekkpressu. Hann gat þó staðið upp óstuddur og yfirgaf líkamsræktina í kjölfarið. Ekki er vitað hversu lengi Hafþor Júlíus verður frá keppni en hann hefur ekki enn tjáð sig um atvikið. Lyftingar Kraftlyftingar Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Sjá meira
Kraftajötuninn reyndi við nýtt persónulegt met á dögunum þegar hann boðaði fjöldann allan af kraftakörlum í líkamsræktarstöð sína. Var atburðinum streymt á Twitch- og Yotube-síðu Hafþórs. Reyndi hann við þrjár þyngdir í bekkpressu. Hann lyfti 230 kílógrömmum og 240 kílógrömmum nokkuð auðveldlega. Þegar hann reyndi hins vegar við 252,5 kílógrömm kom áfallið. Hann hefur aldrei áður lyft slíkri þyngd og tókst það ekki heldur að þessu sinni. Er hann reyndi við lyftuna var ljóst að eitthvað fór úrskeiðis því Hafþór Júlíus öskraði af sársauka. Thor tears his pec pic.twitter.com/KKdWwHg4FY— MMA Cardinal (@MmaCardinal) April 15, 2023 Hafþór Júlíus reif brjóstvöðva og tókst því ekki að bæta persónulegt met sitt í bekkpressu. Hann gat þó staðið upp óstuddur og yfirgaf líkamsræktina í kjölfarið. Ekki er vitað hversu lengi Hafþor Júlíus verður frá keppni en hann hefur ekki enn tjáð sig um atvikið.
Lyftingar Kraftlyftingar Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Sektins hans Messi er leyndarmál Fótbolti Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fleiri fréttir Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sektins hans Messi er leyndarmál Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Sjá meira